Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1926, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.07.1926, Blaðsíða 2
50 SKINFAXI Skygði á sól síðar, sorti fól hlíðar, geystust helhríðar hræspiltrar tíðar. Ei féll þó niður íslands fjörviður. —- Æ vörðu vættir vígðar háættir. Hart börðust bræður, brunnu styrglæður, — skóp haturshræður Hákon launskæður. — Dó feðrafrelsi, fæddist þjóðhelsi, sveif að svefninn snauði og svarti dauði. Hafís til hafnar hrauð bylgjur jafnar, ægðu uni djúp drafnar dauðkaldir stafnar. — Spjó ösku og eldi eimyrjuveldi, fengu hríðir harðar holundir jarðar. Margl var mein saka, mörg var blóðtaka, mörg var mædd staka, mörg hungurvaka. — Ei féll þó niður íslands fjörviður. Enn vernda vættir vígðar háættir.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.