Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 2

Skinfaxi - 01.07.1926, Page 2
50 SKINFAXI Skygði á sól síðar, sorti fól hlíðar, geystust helhríðar hræspiltrar tíðar. Ei féll þó niður íslands fjörviður. —- Æ vörðu vættir vígðar háættir. Hart börðust bræður, brunnu styrglæður, — skóp haturshræður Hákon launskæður. — Dó feðrafrelsi, fæddist þjóðhelsi, sveif að svefninn snauði og svarti dauði. Hafís til hafnar hrauð bylgjur jafnar, ægðu uni djúp drafnar dauðkaldir stafnar. — Spjó ösku og eldi eimyrjuveldi, fengu hríðir harðar holundir jarðar. Margl var mein saka, mörg var blóðtaka, mörg var mædd staka, mörg hungurvaka. — Ei féll þó niður íslands fjörviður. Enn vernda vættir vígðar háættir.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.