Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1936, Qupperneq 89

Skinfaxi - 01.03.1936, Qupperneq 89
SKINFAXI 89 heimskulegu og vanhugsuðu tilmæli: Snúðu við, þegar komið er í óefni fyrir þér, og þú veizt, að þú ratar ekki til baka. Snúðu við og gakktu í bindindi, þegar þú finn- ur, að vínið hefir svift þig viti og vilja, svo að þú ert orðinn ánauðugur þræll vínþorsta og drykkjufýsnar, og veizt, að þú getur ekki sigrað. Snúðu við, þegar þú ert viss um, að það er of seint og ómögulegt. Svona vörn er nauðvörn, og engu síður þó að þjóðfrægir garpar stýri henni. Herra Claessen er mér sammála um það, að ávextir vínnautnar séu fjáreyðsla, ómennska, eymd, siðleysi, giæpir, sjúkómar og hverskonar auðnuleysi. Báðum er okkur því illa við ofdrykkju. En svo skilja leiðir. Hann virðist vera sljór fyrir því, sem hver félagslega þrosk- aður nútímamaður veit, að drykkjusiðir og drykkju- tízka eru stöðugt að skapa og móta nýja og nýja of- drykkjumenn. Menntaður samtímamaður okkar skilur, að hver sá maður, sem bragðar áfengi, lýtur drykkju- tízkunni og gerir hana þar með voldugri. Drykkjutízk- an er tizka einasta vegna þess, að henni er lotið svo oft og víða. Þannig orsakast það, að hver sá, er drekkur, færir i aukana þann aldarhátt, sem kennir öðrum að drekka, og drekkur þvi ef til vill öðrum til meira tjóns en sjálfum sér. Á þessum timum sæmir ekki annað en vita það, að hver sá, er sýnir áfengisnautn nokkra sam- úð, er með því að viðhalda þeim aldarhætti, sem veld- ur hamingjuráni fjölda manns. Hver sá, er bragðar á- fengi, er með því að kalla bölvun ofdrykkjunnar yfir sum börn okkar og bræður. Eg skil ekki, að það sé einkamál og eg spyr: Sæmir það siðuðum mönnum? En eg hefi engin deili séð til þess, að herra dr. med. yfirlæknir Claessen skildi þetta. Það er ástæða til að athuga þetta dálítið nánar, og skýra betur afstöðu okkar, sem erum refjalausir bind- indismenn. Við þekkjum öll þjóðsöguna fomu og aust- Urlenzku, um þá bræður Kain og Abel. Drottinn spurði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.