Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 29

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 29
SIÍINFAXI 29 Og íslenzka þjóðin nálgast nú — óskastundina! Um leið rofna bönd allra ömurlegra minninga — í staðinn kemur samhugur og skilningur, og síðar, þegar ragna- rökum styrjaldarinnar lýkur, bróðurleg samvinna tveggja alfrjálsra frændþjóða. Danska þjóðin er nú marin undir járnhæli erlendrar kúgunar. Hún þekkir sviðann, sem fjötrarnir valda. Danir eiga því að liafa næma samúð með frelsisþrá íslendinga. Enda er það vist, að hinir sönnu dönsku íslandsvinir, arftakar réttlætiskenndar Kristjáns Rask, gleðjast á komandi vori, þegar íslenzka þjóðin með samningslegum rétti velur sér sæti í öndvegi sögulegs arfs. Og það er einnig víst, að þann dag, sem danska þjóðin lieimtir land sitt úr klakaldóm hakakrossins, þá fær hún hlýjustu hamingjuóskina norðan frá íshafi. Félagar í ungmennasambandinu IJlfljóti: Munura •Tón Eiríksson frá Skálafelli, hefjum merki lians að hún, göngum samtaka fram, stuðlum að endurreisn lýðveld- is Úlfljóts i Bæ -— leggjum lóð í þá metaskál, að endur- heimta að fullu það frelsi, sem er „íslandi þarfasta gjöf.“ Sigurður Greipsson Haukadal, formaður Héraðasambandsins Skarphéðinn: Islendingar viljum vér allir vera og frjálsir menn. Eftir langa frelsisbaráttu, án vopnabraks og blóðfórna, höfum vér verið sem sjálfstæð þjóð í aldarfjórðung. Á þessu ári á að gera formleg sambandsslit við Danmörku, cftir að þjóðaratkvæði hefir farið fram um málið. Þessi réttur vor til sambandsslila er viðurkenndur af Dönum 1918 og virðist þar ekki neitt til fyrirstöðu, ef vér sjálfir viljum stiga sporið. — Dönum mun það litil harmabót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.