Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 34
SKINFAXI 34 Kristján Eidjárn stud. mag.: Örnefnaskráning U. M. F. Oft er um það talað, að við lifum á öld mikilla breytinga, og er það hverju orði sannara. Við búum við annars konar menningu en afar okkar og ömmur. Verkmenning, sem þjóðin hefur unað við í þúsund ár, liefur skyndilega þokað fyrir niýjum starfsháttum, gamall, íslenzkur hugsun- arháttur hverfur með hin- um gömlu lifnaðarháttum, og börnin nema aðrar sög- ur og önnur ljóð en áður var. Við köllum brejding- arnar framíarir, erum upp með okkur af þeim og skiljum, að fyrir þær verðum við að fórna miklu áf hinum gamla arfi. En það er ekki sársaukalaust, og við lítum með eftirsjá til hinna fornu liátla, sem við liöfum horfið frá. Þá gerir þörfin og löngunin lil að halda gömlum minjum til haga vart við sig. Á undan ganga safnarar, oft kallaðir sérvitring- ár, en jafnan velgerðamcnn þjóðarinnar, þegar frá tíður. Það var mikil framför, þegar pappír varð algengur á 17. öld, því að þjóðin þurfti mikið að skrifa. Þá hættu menn að hirða um gamlar skinnbækur, og eyðingin mikla vofði yfir þeim. Þá kom Árni Magnússon hand- ritunum til bjargar. Engin skinnpjatla var svo aum, að honum væri ekki að henni fengur, ef aðeins var á henni letur. Hann leitaði skinnbóka, hvar sem liann Kristián Eldjárn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.