Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1944, Qupperneq 35

Skinfaxi - 01.04.1944, Qupperneq 35
SKINFAXI 35 spurði til þeirra, og ganga af því sögur, hve lítillátur bann var, ef skinnbókarslitur var annars vegar. Á þennan hátt kom Árni saman safni því, sem nú er talið ómetanlegt og hefur gert safnandann og land lians frægt víða um lieim. Skinnhækurnar voru veglegastar allra íslenzkra þjóð- minja, og þær urðu fyrstar allra að þoka fyrir tækni nýja tímans. Það liðu langar stundir áður en annar eins dómur yrði lialdinn yfir nokkrum þætti íslenzkrar menningar. En á 19. og 20. öld liefur röðin komið að þcim, hverjum á fætur öðrum. í því róti liefur það verið lán oklcar að eiga menn, sem voru á undan samtið sinni og skildu, liver nauðsyn það var að liefjast handa um þjóðminjasöfnun, ef allt átti ekki að verða um sein- an. Jón Árnason og Magnús Grímsson forðuðu þjóð- sögum og ævintýrum frá að fara í gröfina, og með stofnun forngripasafnsins drógu þeir Helgi prestur Sig- urðsson og Sigurður málari Guðmundsson til muna úr forngripaskemmdum og forngripaprangi, sem óð uppi fram um miðja 19. öld. Fleiri stórmerka safnara höfum við átt, eins og Ólaf Daviðsson, sem dró saman allskonar þjóðlegan fróðleik, og Bjarna prest Þorsteins- son, sem safnaði íslenzkum þjóðlögum. Allra þessara manna minnist þjóðin með þakklæti, þvi að nú eru allir á einu máli um það, að við eigum að vera hirðu- samir um gamlan íslenzkan menningararf og tortíma honum ekki fremur en orðið er. Við viljum ekki vekja upp fornöld, en við viljum vernda allar þjóðlegar minj- ar, af því að þær eru heimildir um lif forfeðra okkar í þessu landi, okkar eigin uppruna, olckur sjálf. En okkur er ekki nóg að geta þess, sem gert er. Starfinu verður að halda áfram, þvi að enn eru til þjóðlegar minjar, sem bjarga þarf frá gleymsku. Meðal þeirra eru örnefnin. Á hverri jörð er fjöldi örnefna, forn og ný, eldri og yngri, og það er að eins lítill hluti l'essa aragrúa, sem þegar hefur verið skráður. Það má„ 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.