Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 40
40 SKINFAXI Guðmundur Ingi Kristjánsson: S tú í k a. I. Ég les hennar augu lwern einasta dag og æskunnar skýrslu þar fagna. Þar greini ég hjartans og hugarins brag og helzt, þegar varirnar þagna. Þar streymir í geislum hið lifandi lag og lind liinna reikulu sagna. Þótt óvíst sé margt, sem í auganu býr, og efinn í feimnina grefur, er trúnaður svipstundar heiður og hlýr, sem hiklausa tillitið gefur. Þar kgnnir sig þráin, sem kemur og flýr, en konan í blámanum sefur. II. í morgunsins rökkri hún fram hjá mér fer með flöktandi, bylgjaða loklm, og heimaofni tvistkjóllinn aðskorinn er við íslenzka, fölgráa sokka. En fas hennar alll og hvert fat, sem hún bcr, á frjálsan og laðandi þokka. Við lwersdagsins líf er hún létt yfir bráir, og leikur og alúð í svörum. Sem sólskin er röddin, en hláturinn hár er helgaður órórri kjörum. Þar lyfta sér hugarins hálftömdu þrár, svo heitar, — en lausar í förum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.