Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 44
SKINFAXI Húsaskipun á Eiðum, talið frá hægri: íþróttahöllin, skólinn, kirkjan og íbúðarhús Páls Hermannssonar alþm. inn jafnan þröngur, framlög öll skorin við neglur og skilningur alls almennings á þörfinni nœsta takmark- aður. Húsakostur skólans var þó bæltur verulega 1908 og jókst þá aðsókn að skólanum, enda var þá ekki um aðra skóla að ræða á Austurlandi. Mjög þótti út af því bera, að allir yrðu bændur, sem útskrifuðust frá skól- anum. Þegar út í lífið kom greindust nemendurnir hlutfallslega jafnt milli binna ýmsu starfsgreina þjóð- félagsins, rétt eins og verkast vildi. Þegar svo fræðslu- lögin gengu í gildi 1907, voru það búnaðarskólamenn og gagnfræðingar, sem fyrstir urðu farkennarar. Þessi reynsla ásamt fleiru, er liér verður ekki ralcið, var ástæð- an til þess, að þær raddir urðu all-liáværar, er töldu það heppilegra fyrir fleslar sakir að breyta búnaðar- skólanum í alþýðuskóla, þar sem áberzla yrði fremur lögð á almennar gagnfræðagreinar en búfræði. Það varð svo samkomulag milli Múlasýslna og rikis- ins, að það læki við skólasetrinu með öllum gögnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.