Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 44

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 44
SKINFAXI Húsaskipun á Eiðum, talið frá hægri: íþróttahöllin, skólinn, kirkjan og íbúðarhús Páls Hermannssonar alþm. inn jafnan þröngur, framlög öll skorin við neglur og skilningur alls almennings á þörfinni nœsta takmark- aður. Húsakostur skólans var þó bæltur verulega 1908 og jókst þá aðsókn að skólanum, enda var þá ekki um aðra skóla að ræða á Austurlandi. Mjög þótti út af því bera, að allir yrðu bændur, sem útskrifuðust frá skól- anum. Þegar út í lífið kom greindust nemendurnir hlutfallslega jafnt milli binna ýmsu starfsgreina þjóð- félagsins, rétt eins og verkast vildi. Þegar svo fræðslu- lögin gengu í gildi 1907, voru það búnaðarskólamenn og gagnfræðingar, sem fyrstir urðu farkennarar. Þessi reynsla ásamt fleiru, er liér verður ekki ralcið, var ástæð- an til þess, að þær raddir urðu all-liáværar, er töldu það heppilegra fyrir fleslar sakir að breyta búnaðar- skólanum í alþýðuskóla, þar sem áberzla yrði fremur lögð á almennar gagnfræðagreinar en búfræði. Það varð svo samkomulag milli Múlasýslna og rikis- ins, að það læki við skólasetrinu með öllum gögnum

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.