Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 45

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 45
SKINFAXI þess og gæðum og héldi þar úti fullkomnum alþýðu- skóla. Var ])etta fest með lögum, og gerðist árið 1918. Árið eftir var svo alþýðuskólinn á Eiðum settur í fyrsta sinn, eins og fyrr segir. Fyrstur skólastjóri var síra Ás- tnundur Guðmundsson, nú guðfræðiprófessor og fyrstu nemendurnir voru 31 að tölu viðsvegar að af landinu. Nemendur skólans urðu brátt svo margir, að fá varð þeim vist á öðrum bæjum. Var þá sýut, að bús yrði að stækka eða reisá ný. Við ráðagerðir um aukinn búsakost sat þó þar til 1926, að skólaliúsið var stækkað um þriðj- ung. Við þessa búningsbót stóð þar tii 1939 að byrjað var á sundlaug og fimleikasal við slcólann. Ungmenna- félög á Austurlandi studdu framkvæmdir þessar með vinnu og fjárframlögum. Hús þetta, sem er mikil bygg- >ng og glæsileg, var ekki tekið til afnota fyrr en að áliðnum vetri 1943. Sundlaugin er liituð upp með raf- niagni og kolum og hefur reynzt bin prýðilegasta i alla staði. Vönduð 100 Iiestafla rafstöð var byggð við skól- ann 1935, sér liún einnig útvarpsstöðinni á Eiðum fyrir raforku. 1940 var útbúin rúmgóð vinnuslofa fyrir Handavinna stúlkna og föndur pilta Eiðaskóla veturinn 1940-41.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.