Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 45

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 45
SKINFAXI þess og gæðum og héldi þar úti fullkomnum alþýðu- skóla. Var ])etta fest með lögum, og gerðist árið 1918. Árið eftir var svo alþýðuskólinn á Eiðum settur í fyrsta sinn, eins og fyrr segir. Fyrstur skólastjóri var síra Ás- tnundur Guðmundsson, nú guðfræðiprófessor og fyrstu nemendurnir voru 31 að tölu viðsvegar að af landinu. Nemendur skólans urðu brátt svo margir, að fá varð þeim vist á öðrum bæjum. Var þá sýut, að bús yrði að stækka eða reisá ný. Við ráðagerðir um aukinn búsakost sat þó þar til 1926, að skólaliúsið var stækkað um þriðj- ung. Við þessa búningsbót stóð þar tii 1939 að byrjað var á sundlaug og fimleikasal við slcólann. Ungmenna- félög á Austurlandi studdu framkvæmdir þessar með vinnu og fjárframlögum. Hús þetta, sem er mikil bygg- >ng og glæsileg, var ekki tekið til afnota fyrr en að áliðnum vetri 1943. Sundlaugin er liituð upp með raf- niagni og kolum og hefur reynzt bin prýðilegasta i alla staði. Vönduð 100 Iiestafla rafstöð var byggð við skól- ann 1935, sér liún einnig útvarpsstöðinni á Eiðum fyrir raforku. 1940 var útbúin rúmgóð vinnuslofa fyrir Handavinna stúlkna og föndur pilta Eiðaskóla veturinn 1940-41.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.