Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 56

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 56
56 SKINFAXI sá, aS nemandinn er knúinn til sjálfstæðrar vinnu. Venjulega verður hann að glíma einn við þau viðfangs- efni, sem skólinn fær honum, og hann getur ekki leyst úr verkefnunum, nema því aðeins, að hann hafi hrotið til mergjar efni hvers bréfs. Utanhókarlærdómur er hon- um gagnslaus, ef skilninginn skortir. ;Hann getur ekki leitað til félaga um hjálp við úrlausnirnar. Hann verður sjálfur að gei'a sér grein fyrir verkefninu, treysta á sinn eiginn mátt og megin. Hann temur sér að ráða sjálfur fram úr hverju þvi vandamáli, sem að liöndum ber, og þá er síður hætt við, að hann gleypi skoðanir annarra ómeltar eða láti blindast af múgsefjun. Þelta á auðvitað jafnt við um alla þá skóla, þar sem leitast er við að láta nemendurna vinna sem mest upp á eigin spýtur. Bréfaskólar skipta venjulega efni hverrar námsgrein- ar í mörg bréf. Með því móti er nemandanum slrax veitt mikilsverð aðstoð, því að reynslan hefur marg- sannað það, að við nám er mönnum fyrir heztu að fá hæfilegan skammt í senn og læra hann vandlega. 1 hverju bréfi er áherzlan lögð á eitt eða tvö grundvall- aratriði og verkefnum og spurningum liagað á ]>ann liátt, að nemandinn verður að liafa skilið og lileinkað sér efni bréfsins, til þess að geta svarað þeim. Aðferð bréfaskólanna liefur einnig þann kost í för með sér, að liægt er að tryggja nemendum, hvar sem þeir eru, góða kennara í hverri grein. Menn geta stund- að nám og notið við það leiðbeininga sérfræðinga, en sinnt þó jafnframt atvinnu sinni og þurfa litlu til að kosta. Öðru miáli mundi gegna, ef nemandinn þyrfti að fara ])angað, sem sérfræðingurinn á heima, lil þess að fá tilsögn hans. I öllum lýðræðisrikjum eru frjáls samtök einstalc- linga og margs lconar félög mikilvægur þáttur i þjóðlíf- inu. Þau I)eila sér fyrir ýmsum framkvæmdum, sem annars væri hlutverk rildsins að annast, og oft tekst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.