Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 68

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 68
68 SKINFAXI IAkcndur eða þjálfarar, sem lesið hafa línur þessar hér á undan um þrístökkið bið ég að hafa ríkt i huga, að ná mjöðm- unum hátt upp ekki með framsparki sveiflufótarins heldur með hnélyftu, að þegar fótur færist niður meðan á svifi í stökki stendur sé það gert með mjúkum vöðvum, en ekki með fótsveifiu aftur; eftirgjöf í hné við liverja lendingu; bolurinn reistur; hreyfingar armanna, hvergi hik o. s. frv. Bezta reglan er að halda athyglinni vakandi, leita fyrir sér og reyna, en ekki þræla og strita lmgsunarlaust og herma eftir þekktum afreksmönnum í íþróttinni. Með hugsun og þjálfun myndar þú sjálfur afreksmann, sem hefur ánægju af íþrótt sinni. (Heimildarrit: 1. Indoor Athletics and winter training. 2. Coaching and Care of Athietes eftir F. A. M. Webster. 3. Grundlagen und Methodik der Leichtat- letik, eftir R. J. Hoke og Dr. O. Schmith.). Frá félagsstarfinu. Ilér verða rakin nokkur atriði úr skýrslum félaganna árið 1942. L'mf. Drengur í Kjós er eitt af hinum fjölmennustu og starl'sömustu Umf. Telur það um 135 félagsmenn. Það hélt íþróttanámskeið og íþróttasýningu að því loknu. Rak ung- lingaskóla í þrjá mánuði. Kennari Njáll Guðmundsson og er hann formaður félagsins. Umf. íslendinqnr í Anríaldlshreppi vann mikla þegnskapar- vinnu við skógrækt og viðhald á sundlaug félagsins. Hélt sundnámskeið. Umf. Dagrenning Lundarregkjadal lék Saklausa svallarann og þátt úr Pilti og stúlku. Á bókasafn með 1241 bindi. Hélt sundnámskeið. Umf. Borg, Borgarhreppi sýndi Skuggasvein. Umf. Snæfell, Stgkkishólmi hélt uppi iþróttakennslu í 5 inánuði að vetrinum og hai'ði leiðsögn i útiíþróttum að sumr- inu. Kennari Jónas Jónsson. Margar gönguferðir farnar á nærliggjandi fjöll. Byggði gufubaðstofu. Vann að undirbún- ingi iþróttavallar. Hafði sýningu á sjónleiknum Tengda- mömmu. Innan félagsins starfaði saumaflokkur, málfunda- flokkur og taflflokkur.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.