Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 68

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 68
68 SKINFAXI IAkcndur eða þjálfarar, sem lesið hafa línur þessar hér á undan um þrístökkið bið ég að hafa ríkt i huga, að ná mjöðm- unum hátt upp ekki með framsparki sveiflufótarins heldur með hnélyftu, að þegar fótur færist niður meðan á svifi í stökki stendur sé það gert með mjúkum vöðvum, en ekki með fótsveifiu aftur; eftirgjöf í hné við liverja lendingu; bolurinn reistur; hreyfingar armanna, hvergi hik o. s. frv. Bezta reglan er að halda athyglinni vakandi, leita fyrir sér og reyna, en ekki þræla og strita lmgsunarlaust og herma eftir þekktum afreksmönnum í íþróttinni. Með hugsun og þjálfun myndar þú sjálfur afreksmann, sem hefur ánægju af íþrótt sinni. (Heimildarrit: 1. Indoor Athletics and winter training. 2. Coaching and Care of Athietes eftir F. A. M. Webster. 3. Grundlagen und Methodik der Leichtat- letik, eftir R. J. Hoke og Dr. O. Schmith.). Frá félagsstarfinu. Ilér verða rakin nokkur atriði úr skýrslum félaganna árið 1942. L'mf. Drengur í Kjós er eitt af hinum fjölmennustu og starl'sömustu Umf. Telur það um 135 félagsmenn. Það hélt íþróttanámskeið og íþróttasýningu að því loknu. Rak ung- lingaskóla í þrjá mánuði. Kennari Njáll Guðmundsson og er hann formaður félagsins. Umf. íslendinqnr í Anríaldlshreppi vann mikla þegnskapar- vinnu við skógrækt og viðhald á sundlaug félagsins. Hélt sundnámskeið. Umf. Dagrenning Lundarregkjadal lék Saklausa svallarann og þátt úr Pilti og stúlku. Á bókasafn með 1241 bindi. Hélt sundnámskeið. Umf. Borg, Borgarhreppi sýndi Skuggasvein. Umf. Snæfell, Stgkkishólmi hélt uppi iþróttakennslu í 5 inánuði að vetrinum og hai'ði leiðsögn i útiíþróttum að sumr- inu. Kennari Jónas Jónsson. Margar gönguferðir farnar á nærliggjandi fjöll. Byggði gufubaðstofu. Vann að undirbún- ingi iþróttavallar. Hafði sýningu á sjónleiknum Tengda- mömmu. Innan félagsins starfaði saumaflokkur, málfunda- flokkur og taflflokkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.