Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 70

Skinfaxi - 01.04.1944, Page 70
70 SKINFAXI Framangreind atriði eru aðeins lítill hluti af þeim störf- um, sem Umf. fást við. Það mun óhætt að fullyrða að mikil bjartsýni rikir nú hjá Umf. með margvíslegar framkvæmdir í þágu hinna ýmsu menningarmála. Bera umsóknir til iþrótta- sjóðs þess ljós merki. I næsta hefti verður getið starfsemi Umf. árið 1943. Eru félögin hvött til að senda skýrslur sínar hið fyrsta, svo unnt verði að fá yfirlit um störf þeirra. í næsta hefti verður einnig getið starfsemi liéraðssambandanna en þau eru 14. Félög í U. M. F. 1. eru nú 155, með um 8500 félagsmönnum. Vantar nú lítið ú, að félögin nái saman umhverfis landið. Ef til vill verður það á þessu ári. D. Á. Félagsmál. Minningarsjóðiir Aðalsleins Sigmundssonar. Frá því að síðasta hefti Skinfaxa kom út, hafa sjóðnum borizt þessar gjafir: Umf. Einingin, Bárðardal ........................ kr. 50.00 — Geisli, Aðaldal........................... — 200.00 — Hrunamanna, Hrunamannahreppi ............... — 355.00 — Hvöt, Grímsnesi ............................ — 300.00 Ingólfur, Holtum ........................... — 90.00' — Kjartan Ólafsson, Mýrdal ................... — 200.00 — Morgunn, Arnarfirði ........................ — 100.00 — Reynir, Árskógsströnd .................... -— 100.00 — Reynir, Mýrdal ............................. — 80.00 Tjörnes, Tjörnesi .......................... — 70.00 — Trausti, Breiðuvík ......................... — 100.00 — Vestri, Kollsvík, Rauðasandi ............... — 160.00 — Von, Rauðasandi............................. — 60.00 — Þorsteinn Svörfuður, Svarfaðardal........... — 100.00 Stjórn U.M.F.Í. og afgreiðsla Timans í Reykjavík taka á möti gjöfum i minningarsjóðinn. Umf. og aðrir munu enn efla sjóðinn svo hann verði sem fyrst 20 þús. kr. og geti hafið starfsemi sína. Örnefnasöfnun. Stjórn U. M. F. í. hefir tryggt sér aðstoð Kristjáns Eldjárns stud. mag. frá Tjörn i Svarfaðardal, til þess að vinna að ör-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.