Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 70

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 70
70 SKINFAXI Framangreind atriði eru aðeins lítill hluti af þeim störf- um, sem Umf. fást við. Það mun óhætt að fullyrða að mikil bjartsýni rikir nú hjá Umf. með margvíslegar framkvæmdir í þágu hinna ýmsu menningarmála. Bera umsóknir til iþrótta- sjóðs þess ljós merki. I næsta hefti verður getið starfsemi Umf. árið 1943. Eru félögin hvött til að senda skýrslur sínar hið fyrsta, svo unnt verði að fá yfirlit um störf þeirra. í næsta hefti verður einnig getið starfsemi liéraðssambandanna en þau eru 14. Félög í U. M. F. 1. eru nú 155, með um 8500 félagsmönnum. Vantar nú lítið ú, að félögin nái saman umhverfis landið. Ef til vill verður það á þessu ári. D. Á. Félagsmál. Minningarsjóðiir Aðalsleins Sigmundssonar. Frá því að síðasta hefti Skinfaxa kom út, hafa sjóðnum borizt þessar gjafir: Umf. Einingin, Bárðardal ........................ kr. 50.00 — Geisli, Aðaldal........................... — 200.00 — Hrunamanna, Hrunamannahreppi ............... — 355.00 — Hvöt, Grímsnesi ............................ — 300.00 Ingólfur, Holtum ........................... — 90.00' — Kjartan Ólafsson, Mýrdal ................... — 200.00 — Morgunn, Arnarfirði ........................ — 100.00 — Reynir, Árskógsströnd .................... -— 100.00 — Reynir, Mýrdal ............................. — 80.00 Tjörnes, Tjörnesi .......................... — 70.00 — Trausti, Breiðuvík ......................... — 100.00 — Vestri, Kollsvík, Rauðasandi ............... — 160.00 — Von, Rauðasandi............................. — 60.00 — Þorsteinn Svörfuður, Svarfaðardal........... — 100.00 Stjórn U.M.F.Í. og afgreiðsla Timans í Reykjavík taka á möti gjöfum i minningarsjóðinn. Umf. og aðrir munu enn efla sjóðinn svo hann verði sem fyrst 20 þús. kr. og geti hafið starfsemi sína. Örnefnasöfnun. Stjórn U. M. F. í. hefir tryggt sér aðstoð Kristjáns Eldjárns stud. mag. frá Tjörn i Svarfaðardal, til þess að vinna að ör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.