Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 39

Skinfaxi - 01.04.1945, Síða 39
_______________J5KINFAXI ___________________39 ágústmánaðar, en aukastyrkur í september. Var stjórn- endum bókasafna tilkynnt í útvarpi aðalútsendingin, svo þeir gætu sem fyrst vitjað styrkjanna á pósthúsin. Aðalstyrkinn má reikna út strax og réttar skýrslur koma, en þær eiga að vera komnar í fræðslumálaskrif- stofuna fyrir 1. júlí. Aulcastyrk er ekki bægt að ákveða fvrr en eftir þann tíma, því að; til hans má ekki verja öðru en því, sem eftir verður, þegar öll söfn, sem skilað bafa skýrslu fyrir 1. júli, hafa fengið eða verið ætlaður hámarksaðalstyrkur. — Stjórnendur bókasafna eiga þá á hættu að missa af báðum styrkjum, ef þeir koma ekki skýrslum sín- um á skrifstofuna fyrir þann tíma. Hvernig gengur annars með skýrsluskilin? — Það gekk erfiðlega fyrstu árin. Var þá mikið liaft fyrir að innheimta skýrslurnar, bæði bréflega og simleiðis. Frá vissum söfnum koma skýrslur ævin- lega í tæka tíð, en trassaskapur í þessum efnum vill lengi loða við önnur söfn. Hafa þó, skýrsluskil batnað mikið frá því fyrst og voru miklu bezt í fyrra. Þó var þá minnst gert til að innheimta skýrslurnar, enda mikill vafi iivort það er rétt. — Já, það er það vissulega, því að það gefur trassa- skapnum undir fótinn og lækkar jafnvel aukastyrk hinna, sem skilvísari eru. — En eiga þá allir kost á að senda skýrslur sínar i tæka tið? — Bókasöfnum, sem fengið liafa styrk úr sjóðnum, eru póstsend eyðublöð fyrir ársskýrslur sinar snemma á árinu, i þetta sinn í febrúar. Ætti því ekki að standa á eyðublöðunum. Auk þess er það auglýst í útvarpinu, hvenær eyðublöðin eru send, svo að stjórnendur safna geti beðið um önnur i tæka tíð, ef þessi kynnu að glatast i pósti eða misberast. Fer varla hjá því, að ein- hver af notendum hvers safns heyri tilkynninguna, og væri þá golt að hafa orð á þvi við stjórnendur Frh. á bls. 42.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.