Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.1945, Blaðsíða 39
_______________J5KINFAXI ___________________39 ágústmánaðar, en aukastyrkur í september. Var stjórn- endum bókasafna tilkynnt í útvarpi aðalútsendingin, svo þeir gætu sem fyrst vitjað styrkjanna á pósthúsin. Aðalstyrkinn má reikna út strax og réttar skýrslur koma, en þær eiga að vera komnar í fræðslumálaskrif- stofuna fyrir 1. júlí. Aulcastyrk er ekki bægt að ákveða fvrr en eftir þann tíma, því að; til hans má ekki verja öðru en því, sem eftir verður, þegar öll söfn, sem skilað bafa skýrslu fyrir 1. júli, hafa fengið eða verið ætlaður hámarksaðalstyrkur. — Stjórnendur bókasafna eiga þá á hættu að missa af báðum styrkjum, ef þeir koma ekki skýrslum sín- um á skrifstofuna fyrir þann tíma. Hvernig gengur annars með skýrsluskilin? — Það gekk erfiðlega fyrstu árin. Var þá mikið liaft fyrir að innheimta skýrslurnar, bæði bréflega og simleiðis. Frá vissum söfnum koma skýrslur ævin- lega í tæka tíð, en trassaskapur í þessum efnum vill lengi loða við önnur söfn. Hafa þó, skýrsluskil batnað mikið frá því fyrst og voru miklu bezt í fyrra. Þó var þá minnst gert til að innheimta skýrslurnar, enda mikill vafi iivort það er rétt. — Já, það er það vissulega, því að það gefur trassa- skapnum undir fótinn og lækkar jafnvel aukastyrk hinna, sem skilvísari eru. — En eiga þá allir kost á að senda skýrslur sínar i tæka tið? — Bókasöfnum, sem fengið liafa styrk úr sjóðnum, eru póstsend eyðublöð fyrir ársskýrslur sinar snemma á árinu, i þetta sinn í febrúar. Ætti því ekki að standa á eyðublöðunum. Auk þess er það auglýst í útvarpinu, hvenær eyðublöðin eru send, svo að stjórnendur safna geti beðið um önnur i tæka tíð, ef þessi kynnu að glatast i pósti eða misberast. Fer varla hjá því, að ein- hver af notendum hvers safns heyri tilkynninguna, og væri þá golt að hafa orð á þvi við stjórnendur Frh. á bls. 42.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.