Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1945, Qupperneq 59

Skinfaxi - 01.04.1945, Qupperneq 59
SKINFAXI 59 Skrefin eru l(i. Þessi aSferö er sniðin fyrir þann snarpa, sem þárf fæst slcref lil þess að ná æskilegum hraða. Athygli skal vakin á því, að uppstökksstaðurinn færist aftur við það að ráin hækkar. 2...2+6-1-8 skref: (sjá 3. mynd II). í þessum flokki eru 2 hlaupskref milli 3. merkis og þess 2., en þá sex hlaupskref milli 2. og 1. og frá 1. merki að uppstökksstað 8 hlaupskref. Fjöldi atrennuskrefa er l(i. Þessi tilhlaupsaðferð er talin henta meðalmenninu. 3. 3+6+10 skref: (sjá 3. mynd III). Milli 3., 2. og 1. er sami lllaupskrefafjöldi og í 2. flokki, en frá merki 1 og að upp- stökksstað eru 10 hlaupskref. Atrennuskrefin eru 18. Sá seini þarf lengsta atrennu til þess að ná æskilegum hraða og svifaseinum stökkvurum þvi ráðlögð þessi tilhugun merk- ingar. „Hvaða tilhögun er bezt fyrir mig að nota?“ spyr byrjand- inn. Svarið verður eilthvað á þá leið, að það sé komið undir ötulleika hans, hve mörg hlaupskref hann þurfi (il þess að vera búinn að ná æskilegum hraða með slökkstöngina í hönd- um, þegar stökkfóturinn stígur á uppstökksstaðinn og stöng- inni stungið (eða rennt) í stokkinn. (7. mynd). III. Stöngin í stokkinn: Þegar stökkvarinn hefur náð æskilegum liraða, þá lætur hann fremri enda stangarinnar falla i hið V-laga trog. Við gafl trogsins eða neðst i troginu — er hafður sandur, sag eða spænir, til þess að draga úr við- náminu og fyrirbyggja það, að stöngin skripli. Sumir kenna stökkvurunum að renna stangarendanum niður botn trogsins, þar til hann nemur við gafl þess, en aðrir Itelja þessa aðferð ó- skynsamlega, og þeir, sem beiti henni, eigi á hættu, að stöngin hoppi og jafnvægið verði eldci eins öruggt. Aftur á móti eru aðrir, sem kenna stökkvurum að hitta i sandinn í troginu þannig, að stangarendinn snerti ekki botn þess, en nemi staðar í krikanum milli botns og gafls. Góðir stökkmenn eru itil, sem setja bréfmiða í sandinn, þar sem þeir ætla að stinga stangarendanum, svo að hann hitti í krikann. Til eru aðallega tvær aðferðir til þess að beita við fellingu stangarinnar til stökks. Þær eru í samræmi við hinar tvær aðferðir við að bera stöngina. Sú fyrri — og eldri, — sem tilheyrir þeirri aðferð, þegar stangarendinn veit hátt. Fellingin á að fara fram meðan stökkvarinn hleypur seinustu 3 atrennu- skrefin. Þegar hægra fæti er stigið niður til þess að taka þriðja síðasta skrefið, þá tekur hægri höndin að færa stöngina fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.