Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 10
62 SKINFAXI ast við að flytja þriggja daga gamla súrmjólk sína á mjólkurmarkaðinn til að bæta sér upp, hve yfirfullur kjötmarkaðurinn er. Sölufyrirkomulag landbúnaðarvara hér á landi er enn i því horfi, að ekki getur verið til frambúðar. Víð- ast annast kaupfélög og mjólkursamlög dreifingu og meðhöndlan vörunnar, og neytandinn hefur ekkert um hana að segja nema sem einstaklingur, sem annað hvort verður að kaupa eða ekki, og í rauninni hefur hann ekki það val einu sinni, þvi að vöruna verður hann að fá. Sökum þess að kaupfélög hér á landi skoða sig vegna uppruna sins fyrst og fremst umbjóðendur framleið- endanna, komast kröfur neytandans um vöruvöndun mjög litið á framfæri, og sóðaskapur i meðferð kjöts í sláturhúsum virðist liafa farið aftur í vöxt, síðan farið var að selja það að mestu leyti innan lands. Meðferð mjólkur i mjólkurbúðum er heldur ekki enn komin i gott lag. Sökum þessa fyrirkomulags á sölu landbúnaðarvör- unnar ríkir sífelld tortryggni milli framleiðandans og neytandans, háðum til tjóns, en hvorugum til sæmdar. Þetta ætti að vera auðvelt að laga: Landinu sé skipt í ákveðin markaðssvæði eftir fram- leiðslu- og markaðsskilyrðum. Á hverju markaðssvæði starfi tvö kaupfélög: framleiðendafélag og neytenda- félag, sem vera skulu samningsaðiljar um landbúnaðar- vöruna. Neytendafélagið kaupi fé á fæti til niðurlags ákveðnu staðgreiðsluverði, sömuleiðis mjólkina óunna við stöðvarvegg. Við þetla vinnst fyrst og fremst tvennt: Bændur fá vöru sína greidda ákveðnu verði jafnóðum og vita þá að hverju er gengið, í stað þess, að með núverandi fyrir- komulagi fá þeir í bezta falli a. m. k. kjötið fyrst greitt eftir árið. Hins vegar kemur það í lilut neytendanna að sjá um vinnslu og dreifingu vörunnar, en þeir leggja auðvitað af hagkvæmnissökum kapp á að gera þann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.