Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 48
100 SKINFAXI Frá skrúðgöngunni. því logn og sólskin vai' allan daginn. Margar þúsundir manna geta prýðilega notið þess, sem fram fer á vellinum, og liaft hin ágætustu sæti, ef veður er hagstætt. Þcgar kl. var rúmlega 17, var haldið heim að tjörninni við skólann og hófst þar sundkeppni. Mannfjöldinn skipaði sér um- hverfis tjörnina, einkum á þrjá vegu. Sundið virtist eiga sterk ítök í mönnum. Þarna setti Áslaug Stefánsdóttir, úr Héraðs- sambandinu Skarpliéðinn, íslandsmet i 500 metra sundi kvenna, á 9:00.7 mín. — Varð hún og hlutskörpust i öllum sundgrein- um kvenna á mótinu og þótti vel af sér vikið. Hún hefur numið og æft sund á Laugarvatni, og er 16 ára að aldri. Sund- keppni þessari var lokið kh rumlega 19. Allan laugardaginn var fólkið að koma á mótið víðsvegar að. Mest voru þetta hópar á stórum fólksflutningabifreiðum, en einnig kom margt af smærri bifreiðum. Samkomugestir voru einkum úr Þingeyjarsýslum báðum, Eyjafjarðarsýslu, Ak- ureyri og Skagafirði. Tjöld voru reist á eyrunum fram með ánni, og þegar komið var fram á lágnætti mátti telja þar á þriðja hundrað tjöld. Var indælt að koma sér þar fyrir í kvöldkyrrðinni og veðurblíðunni. Ungmennafélagsfundur. Eftir kvöldmatinn hófst almennur ungmennafélagsfundur úti við tjörnina og var þar sérstaklega minnst 40 ára afmælis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.