Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 34
SKINFAXI 86 in voru sögð. Fáir munu þeir, er viðstaddir voru, sem ekki sló klökkva í brjósl meðan atliöfn þessi fór fram, og viða mátti sjá tár blika á brá. Að ræðu Eik-Ness lokinni, fluttu fulltrúar frænd- þjóðanna kveðjur frá ungmennasamböndum sínum. I3á flutti norskur Ameríkani, prófessor Hauge, kveðj- ur frá Norðmönnum i Ameríku. Þessu næst var fólkinu raðað i skrúðgöngu, sem gengin var um Þrándheimsbæ. í broddi fylkingar fór lúðrasveit úr liernum, en i fótspor liennar stjórn N.U.L., svo við útlendingarnir, og þá 860—1000 norsk ungmenni í þjóðbúningum, gljáandi litskrúð í sólskini dagsins. Að kvöldi þessa dags, 4. júlí, var vegleg veizla lialdin mótsmönnum. Yoru ræður fluttar, sem að verulegu leyti lýstu ánægjunni yfir þvi, að nú væri Noregur frjáls, og nú gæti starf N.U.L. hafizt óhindrað að nýju. Einn ræðumanna var lögreglustjóri Þrándheims. Nefni ég bann vegna þess, að örlög lians á striðsár- unum munu svipuð örlögum margra norskra em- bættismanna, sem ekki vildu hlýða hoði og banni nazista. Rétt eftir liernámið var liann tekinn fastur, en sleppt fljótt aftur, en brátt var hann liandteldnn á ný og settur í fangelsi og þar var hann rúmlega ár. Var heilsa hans þá svo tæp orðin, að ekki þótti fært að hafa hann lengur i fangelsi. Var hann þá leystur úr fangelsinu, en jafnframt gerður útiægur úr Þránd- heimi. Fór hann þá upp í sveit og dvaldi þar rúm tvö ár í vinnumennsku, eða þar til Noregur varð frjáls að nýju. 5. júlí var okkur útlendingunum hoðið í ferðalag, sem farið var um nágrenni Þrándheims. Fórum við fyrst nokkurn spöl meðfram ánni Nið, og sáum við þar virkjun þá, sem veitir Þrándheimshæ birtu og yl. Við sáum einnig foss mikinn, er Leirfoss nefnist,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.