Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 90

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 90
142 SKINFAXI Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Agnar Tómasson (Umf. Efling) 12,4 sek. Hann vann einnig spjótkastið (46,66 m.) og langstökkið (5,71 m.). 80 m. hlaup kvenna: Björk Jónasdóttir (Völsungur) 11,5 sek. 400 m. hlaup: Hallur Jósepsson (Umf. Efling) 54,1 sek. Kúluvarp. Hjólmar J. Torfason (Umf. Ljótur) 12,55 m. Hann vann einnig kringlukastið (36,79 m.). Þrístökk: Jón A. Jónsson (Umf. Efling) 12,40 m. Hann vann einnig 1500 m. hlaupið (4:31,2 sek.) Hástökk: Sigurður Marteinsson (Umf. Gaman og alvara) 1,55 m. HÉRAÐSMÓT U.M.S. N.-ÞINGEYINGA var haldið í Ásbyrgi 23. júni. Björn Þórarinsson í Kilakoti setti mótið og stjórnaði því. Sigurður Jónsson skóld á Arnar- vatni og Halldóra Gunnlaugsdóttir, Ærlæk, lásu upp. Karla- kór Mývetninga söng. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Grímur Jónsson (Umf. Öxfirðinga) 12,7 sek. hann vann einnig langstökk, 5,87 m. og þrístökk, 11,93 m. 400 m. hlaup: Egill Stefánsson (Umf. Keldliverfinga) 62,6 sek. 1500 m. hlaup: Eggert Kristjánsson (K) 4:57,0 mín. Hástökk: Stefán Bogason (K) 1,55 m. Umf. Keldhverfinga vann mótið með 20 stigum. Umf. Öx- firðinga hlaut 14 stig. Af einstaklingum hlaut Grimur Jóns- son (Ö) flest stig, 9 alls. Mótið sóttu á 6. hundrað manns. Veður sæmilegt. HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS AUSTURLANDS var haldið að Eiðum 3. og 4. ágúst. Fyrri daginn var for- keppni í hlaupum, stökkum og köstum. Um kvöldið sýndi Hákon Bjarnason skógræktarstjóri skuggamyndir frá Alaslca og flutti erindi um skógrækt. Síðari dagurinn hófst með kvikmyndasýningu og siðan skrúð- göngu iþróttafólksins út á íþróttavöllinn, en þar flutti Skúh Þorsteinsson, formaður U.f.A. ávarp. Þegar íþróttakeppninni var Iokið, hófst samkoma í fimleikasal Eiðaskóla. Ármann Halldórsson kennari flutti ræðu. Halldóra Guðnadóttir söng einsöng. Skúli Þorsteinsson las upp kvæði og samkór Nes- kaupstaðar söng undir stjórn Magnúsar Guðmundssonar kenn- ara. Öllum skemmtiatriðum var ágætlega tekið, og fór skemmt- unin i hvivetna vel fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.