Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 84

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 84
136 SKINFAXI Hcr eru gestir á góðum stað. Gegnum háfjall og titrandi blað skynjum vér boðskap vors lifs og vors lands, lærdóm íslands og skaparans. Eins er hér mikils um það vert, sem íslandi var með höndum gert. Vegna þess lifs, sem var lifað hér, er laufið svo fagurt, sem staðurinn ber. Héraðsins miðstöð er hamingjuprúð. Hafið þið gengið með lotning um Skrúð, drukkið þá angan, sem umhverfis var, ilm þeirrar fórnar, sem blómgaðist þar? Veizt þú, að húsin, sem hér eru nú, hér eru sprottin af einlægri trú, trú á sinn guð og sitt land og sinn lýð, lifandi trú, sem vinnur hvert stríð? í kirkjunni heyrðum vér eggjunarorð, sem ísland og ritningin leggja á borð: Ævin er dýr og af auðæfum full, en ekki er það mest að spinna gull. Hitt er meira að hliia að hvammi sinum og dvalarstað, rækta landið og sjálfan sig. — Sérðu guðsríkið kríngum þig? Mikil er auðlegð hins unga manns, og yndislegur er vegur hans, ef liann vinnur með alúð og dáð íslands guðvef og hamingjuþráð. Verið þér, ungu iþróttamenn, ötulir, frjálsir og hreinir í senn. Gangið í leikinn með drengskap og dáð, með djörfung og fórn skal markinu náð. Gjörið fagurt og gjörið rétt glaðir og heilir. Mótið er sett! Núpi, 23. júní 1946.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.