Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 40
92 SKINFAXI ar að dönsunum í umtali mínu um mótið að Slikla- stöðum, sem var siðasta dag hátíðalialdanna, 7. júli. A sunnudag var förinni lieitið til Stildastaða, liins fornfræga staðar. Vaknað var snennna morguns, allir flýttu sér sem mest þeir máttu til járnbrautarstöðv- arinnar. Þar var þröngt setinn bekkurinn, og margir urðu að standa, því margir ætluðu til Stiklastaða þennan dag. Við fengum góð sæti, í vagni, þar sem mest var af Svíum. Glatt var á lijalla i vögnunum og þeir, sem stóðu á ganginum, fóru að dansa þjóð- dansa. Var gaman að sjá hinum marglitu þjóðbún- ingum bregða fyrir i gegnum gluggana, sérstaklega voru skrýtnar rauðar dúskliúfur Dananna. Ein norska stúlkan sagði okkur, að sumar ungu stúlkurnar liefðu lagt saman nótl og dag við að sauma þjóðbúningana sína, lil þess að vera búnar með þá fyrir þessa há- tíð. Dumhungsveður var um morguninn og mikill spenningur i fólkinu, hvernig rætast mundi úr með veðrið um daginn. Þegar til Stiklastaða kom, tók að rigna, regnið féll í stórum dropum, öllum til hrell- ingar. Hátíðahöldin hófust á því, að Ólafur krón- prins lagði sveig á gröf hins óþekkta hermanns. Síð- an var gengið til kirkju. Var þar þröng mikil því margt var um manninn, 14—15.000 manns. Við kom- umst samt í kirkjuna með aðstoð okkar ágæta leið- sögumanns og konu lians. Þar fór fram guðsþjón- usta, og þjónuðu tveir virðulegir klerkar fyrir altari. Iínut Eik-Nes prófastur liélt ágæta og skörulega stól- ræðu. Hann talaði til æsku Noregs örvunar- og við- vörunarorðum. Söngur var mikill og tók allt fólkið undir með kórnum. Eftir messu var gengið til þess staðar, þar sem Stiklastaðaorusta var háð. Er það hæð skammt frá kirkjunni. Á henni stendur vegleg- ur minnisvarði, til minningar um þennan atburð. Af hæðinni sér vítt yfir, um hin blómlegu og fögru hér- uð í Þrændalögum. Var þá gengið til aðal samkomu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.