Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 38
90 SKINFAXI liliða liátíðahöldunum, en það er: Aðalfundur „Norges Ungdomslag" og ársmót vikivakaflokkanna, sem starfa innan ungmennafélaganna, en þó sjálfstætt að miklu leyti. Málefni þau, sem norsku ungmennafélögin liafa á stefnuskrá sinni, eru mörg hin sömu og ungmenna- félögin hjá okkur, t. d.: Bindindismál, skógrækt, hér- aðsskólamál o. fl. Hins vegar eru sum mál þar efsl á baugi, er minna gætir hér. — Barátta fyrir útbreiðslu og viðhaldi nýnorskunnar er t. d. eitt af aðaláliuga- málum þeirra. Annars var við ýmis mál að fást af völdum stríðsins. — Ársskýrsla fyrir árin 1942—1945 var lögð fram á fundinum. Ráðuneyti Quislings gaf árið 1942 út ný lög fyrir „Norges Ungdomslag“. Lögin voru samin eftir ein- ræðisreglum, og var stjórn sambandsins bannað að starfa, og henni vikið frá. Þetta liafði þau áhrif, að meðlimir sögðu sig úr félögunum, og fækkaði með- limum úr 70,000 1942 niður í 500 í árslok 1944. Skiljanlega var samvinna öll í molum fyrst i stað, eftir að stríðinu lauk, en nú færist félagsstarfsemin óðum í eðlilegt liorf. Nefnd hafði verið kosin til þess að athuga mögu- leikana fyrir því, að reisa unglingaskóla, sem veitti æskulýðsleiðtogum nauðsynlega uppfræðslu. Til bráðabirgða liafði verið samið við unglingaskólann í Voss urn að annast þetta hlutverk næstu fimm ár. Þörfin fyrir fleiri leiðsögumenn er sérstaklega brýn einmitt nú, þar sem slitnað hefur þráðurinn milli fé- laganna, en áhuginn fyrir ungmennafélagsskapnum aftur á móti aldrei jafnmikill og nú. Stafar þetta af því, að ekki hefur mönnum áður verið jafn lióst og nú, að stríðinu loknu, live dýrmætur og sterkur múr ungmennafél. eru i þjóðarbyggiiigunni. t ráði er að semia handbók fyrir U.M.F., og er þegar liafinn undirbúningur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.