Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 36

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 36
88 SKINFAXI minningar um Ólaf lielga Haraldsson. Byrjað var á byggingu kirkjunnar á 11. öld, og tók það aldir að byggja hana. Á mestu hörmunga-tímum Norðmanna, er þeir lutu Dönum, lirörnaði kirkjunni mjög, en nú á sið- ustu áratugum hefur norska þjóðin, með styrk Norð- manna erlendis, endurbætt kirkjuna, og nú er við- gerð og endurbyggingu langt komið. Um kvöldið (5. júlí) vorum við útlendu fulltrú- arnir í boði bæjarstjórnar Þrándheims, ásamt ýms- um leiðtogum norsku ungmennafélaganna. Yar okk- ur hér sem alls staðar annars staðar sýnd hin mesta alúð og gestrisni. Mér eru enn í minni ummæli þess manns, er hafði orð fyrir bæjarstjórn í hófi þessu. Aðalkjarni í ræðu hans var þessi: „Fyrir stríð var mikil samkeppni ríkjandi milli pólitísku æskulýðsfélaganna og ungmennafélaganna. I þessari samkeppni liöfðu þau fyrrnefndu betur. í bæjunum var litið niður á suma þætti í starfsemi ungmennafélaganna, t. d. það að bera þjóðbúninga. En nú, sagði ræðumaður, mætti svo að segja telja, að ungmennafélögin hefðu unnið hér algerðan sig- ur. Pólitísku félögin liafa nú tekið á stefnuskrár sín- ar þjóðlegu málefnin, sem ungmennafélögin voru oft- ast ein um fyrir stríð. Óskirnar um að eignast þjóð- búninga væru nú orðnar svo almennar, og eftirspurn- ir og pantanir á þeim svo miklar, að ekki væri liægt að fullnægja.“ Laugardagurinn 6. júlí hófst með messu i dómkirkj- unni. Að henni lokinni var lagður blómsveigur á leiði óþekkla hermannsins. .Tarðneskum leifum óþekkts hermanns frá síðustu styrjöld var komið fyrir i gröf i garði þeim, sem er fyrir framan aðalinngang kirkj- unnar. Er leiðið milli fagurra trjáa. — Kennari nokk- ur flutti þarna stutta en afburðasnjalla ræðu. Við þessa atböfn, sem oftar á móti þessu, fann maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.