Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 82

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 82
134 SKINFAXI Sveiflur armanna eiga að vera frjálslegar og mjúkar. Arm- arnir eru dregnir aftur, en látnir sveiflast fram eins og ding- lar. Hraði armanna er mestur, þegar þeir sveiflast fram hjá mjöðmunum. í löngum hlaupum eru armarnir við og við látnir síga, til þess að hvíla axla- og armvöðvana. Hnefar eru misjafnlega mikið krepptir, eftir þvi hvaða vegalengdir eru hlaupnar. Venjulega eru þeir mest krepptir þegar hart er hlaupið. Sumir kennarar álíta, að lófarnir eigi að snúa niður, þvi að við það hafi olnbogarnir frjálsara sveiflusvíð. Þetta atriði, eins og fleiri, sem mismunandi skoðanir eru um, geta iðk- endur reynt, og tamið sér þau, sem þeim bezt fellur. Hreyfingar armanna fram og aftur inn að miðlinu bols- ins miða að því að fella bolinn sem hezt í kraftlínu spyrnanna. Þá mun ég leitast við að lýsa hlaupalagi, sem beitt er á hinum ýmsu vegalengdum. Venja er að flokka hlaupavegalengdir í 3 flokka. 1. Spretthlaup. 2. Millihlaup. 3. Langlilaup (þolhlaup). Ég mun hér fylgja flokkaskipun Svía. Spretthlaup mun ég því telja hlaup á styrri en 800 m. vegalengdum. Millihlaup á 800—2000 m. vegalengdum (báðar hlaupalengdir meðtald- ar). Langhlaup (þolhlaup) hlaup á vegalengdum lengri en 2000 m. (Framh.) U.M.F.f. minnzt í Lögbergi. í tilefni af 40 ára afmæli ungmennafélaganna á þessu ári slcrifaði prófessor Ricliard Beck mjög vinsamlega grein um íslenzku Umf. í Lögberg síðastliðið sumar. Var hún endur- prentuð í 171. tbl. Tírnans. Umsóknir um styrk úr íþróttasjóði fyrir árið 1947, þurfa að berast íþróttanefnd ríkisins, ekki síðar en 1. febrúar næstkomandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.