Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 50
102 SKÍNFAXI Lúðrasvcit Akureyrar, V. Lanzky-Otto stjórnar. ungmennafélaganna. Sá árangur íþróttakennaraskúlans, er út- skrifaðist í vor, mætti á landsmótinu i boði U.M.F.Í. ásamt skólastjóra sinum, og sagði liann skólanum upp daginn áður að æskuheimili sínu, Narfastöðum í Reykjahlíð. Sambands- stjóri hafði framsögu með stuttri ræðu og bað mannfjöld- ann standa upp til samþ. tillögum og heiðurs B. J. Ungmennafélagsfundinum lauk kl. rúmlega 23. Fóru þá ýms- ir í háttinn, en aðrir fóru á kvikmyndasýningu, en sýningar voru i ieikfimishúsinu síðari hluta dagsins. Þar var meðal annars sýnd myndin frá Hvanneyrarmóti 1943. Sá Viggó Nat- hanaelsson um þennan þátt mótsins. Sunnudagurinn 7. júlí. Aðaldagur mótsins var sunnudagurinn 7. júlí og liófst hann með fánahyllingu og söng kl. 9 árdegis heima við skólann. Síð- an var gengið á íþróttavöllinn, en þar hófust úrslit í ýmsum iþróttagreinum, og lauk þeim fyrir hádegi, nema í sundinu. Þar fór einnig fram handknattleikur kvenna, milli flokka frá þremur héraðssamböndum, er lauk með sigri Héraðssambands Suður-Þingeyinga. Hinir tveir floltkarnir voru frá Ungmenna- sambandi Kjalarnesþings og Ungmenna- og iþróttasambandi Austurlands. Var hin bezta skemmtun að keppni þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.