Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 11
SKINFAXI 68 kostnað sem minnstan. Ágóða af rekstrinum má auð- veldlega úthluta sem arði til félagsmanna og verður þá í rauninni aðeins niðurgreiðsla eða uppbót á útsölu- verði, sem liefur verið sett of hátt, en í varúðarskyni gert til að lenda ekki í lialla. Að sjálfsögðu mynduðu framleiðendafélög með sér samband og einnig neyt- endafélögin. Hin fyrri myndu örva bændur til sem tnestrar framleiðslu, hin síðari til sem beztrar. III. Ég hef hér á undan hent á leiðir, sem að mínum dómi verður að fara til að skapa landhúnaðinum ör- yggi: Framlciðsla fyrst og fremst fyrir innlendan niarkað, framleiða rétta vöru á réttum stað, taka upp breytt sölufyrirlcomulag varanna og beina byggð sveit- anna með aðgerðum hins opinbera til hentugustu stað- anna. Hins vegar helzt misræmið í lífsþægindum, meðan tæknin er ekki tekin í miklu stærri stíl í þjónustu land- búnaðarins. Þar eru höfuðátökin framundan. Rúmgóð, hlý og vel lýst húsakynni með smekklegum, hentugum húsbúnaði, hreinleg og hentug útihús, allur heyfengur á véltæku landi, heyþurrkunarvélar, alls kon- ar búvélar; stórvirkar vélar til rælctunar í hverri sveit; rafurmagn, sími; bill á hverjum bæ; skóli fyrir börnin i hverju skólahverfi. Þetta eru markmiðin, sem stefna verður að. Öryggið um afkomu bóndans verður hið opinbera að skajia með honum, það verður sömuleiðis að sjá um, að hann geti aflað sér lifsþæginda fyrir tekjur sinar svo sem hentugar byggingar og rafurmagn, en til móls við hið opinbera eiga bændur að koma i vel skipu- lögðu stéttarsambandi um hagsmunamál sín og öflug- um búnaðarsamtökum. Takist þessi samvinna vel, mun skemmra lil fyrrnefndra markmiða en margur hyggur. Stórt spor í rétta átt er vafalaust ral’orkulögin nýju,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.