Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 53

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 53
SKINFAXI 105 Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson. ar og skemmtilegar. Var ekki ianst við, að sumum blöskraði, livaða kúnstir þeir gátu sýnt. Þegar íþróttakennaraskólinn hafði lokið sýningunum, gekk inn á pallinn 20 manna sveit úr íþróttafélaginu Þór á Aluir- eyri, klædd fögrum og smekklegum búningum og sýndi þjóð- dansa, undir stjórn Jónasar Jónssonar kennara frá Brekkna- koti. Leikið var undir á orgei. Dansaðir voru vikivakar og sænskir þjóðdansar. Fólk skennnti sér afar vel við að borfa á dansana og munu sænsku dansarnir einkum verða mörgum minnisstæðir. Þeir eru léttir og fjörugir og það eru undar- Stúlkur úr íþróttakennaraskólanum. Björn Jakobsson skóla- stjóri til vinstri.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.