Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 93

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 93
SKINFAXI 145 Frá félagslífinu. Hér verÖur greint frá nokkrum atriöum i starfi einstakra ungmennafélaga, samkvæmt skýrslum þeirra árið 1945. Ekki verður þó getið hinna almennu starfa, eins og málfunda, íþróttaiðkana, þátttöku í héraðsmótum og almennrar skemmti- starfsemi, er telja má einkenna starf félaganna yfirleitt, heldur verður drepið á það markverðasta, utan hinna sameiginlegu málefna. Umf. Reykjavíkur hélt marga kynningarfundi fyrir ung- mennafélaga viðsvegar af landinu, sem dvelja i Reykjavik að vetrinum. Einníg starfrækir það umfangsmikla íþróttakennslu og er reiðubúið að greiða fyrir ungmennafélögum utan af landi, er iþróttir vilja stunda í Reykjavik, án þess að verða þar félagsbundnir. Umf. Drengur í Kjós hefur að mestu lokið við byggingu fé- lagsheimilis síns, er hlaut nafnið Félagsgarður. Er þetta stór- myndarleg framkvæmd. Umf. íslendingur í Andakílshreppi endurbætti Hreppslaug. Umf. Dagrenning, Lundarreykjadal, vinnur að sundlaugar- byggingu. Unnin 176 dagsverk i þegnskylduvinnu. Bókasafn félagsins telur 1521 bindi. Umf. Reykdæla, Reykholtsdal, stæklcaði samltomuhús sitt verulega og bætti aðstöðu til íþróttaiðlcana, með þvi að koma þar fyrir búningsklefum og steypiböðum. Félagar unnu mikla þegnskylduvinnu. Umf. Grundfirðinga, Grundarfirði, gaf út handritað félags- blað. Sundfélagið Grettir í Bjarnarfirði vinnur að byggingu sam- komuhúss og er að ljúka veglegri sundlaugarbyggingu. Umf. Leifur heppni, Árneshreppi, er að hefja sundlaugar- hyggingu. Umf. Vorboðinn, Engihlíðarhreppi, gefur út handritað fé- lagsblað. Umf. Hjalti í Hjaltadal á tveggja ha. tún, er félagsmenn heyja. Gefur út handritað félagsblað. Umf. Reykhverfingur, Reykjahverfi, vann í sjálfboðavinnu 70 m. langa vegargerð að sundlaug sinni á Hveravöllum. Umf. Einherjar, Vopnafirði, sýndi sjónleikinn Ráðskonu Bakkabræðra fjórum sinnum. Vann 25 dagsverk að vegi að fyrirhugaðri sundlaug í Selárdal. Girti íþróttavöll sinn. Umf. Hróar í Hróarstungu vann 450 dagsverk að húsbygg- ingu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.