Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 17
SKINFAXI 69 ið hins bezta úr menningu þessara tíma, uppfyllt þær þarfir þjóðarinnar, sem skylda þess er að uppfylla og komið lil þroska nýrri og mannvænlegri kynslóð. Það, sem ég nefni liér fyrst er ræktun landsins. Henni er nú það langt komið, að allir þekkja þann mun, sem á þvi er að taka lievfeng sinn á ræktuðu, véltæku landi eða sækja hann með handverkfærum á óræklað land. Sá mismunur einn er nógur til þess að sýna, að alla álierzlu verður að leggja á það, að rækta landið, svo að lieyskapurinn verði allur tekinn á véltækum túnum og flæðiengjum. Ég ræði hér ekki ýtarlega þær leiðir, sem fara á i ræktunarmálunum, enda má þar ýmsu hnika lil og deila um livað bezt sé, en þetta er takmarkið, sem verður að nást. Ný tæki, eins og jarðýtur, vélskóflur og gröfur opna þar nýjar leiðir og ný tækifæri. Þó er hér við ramman rcip að draga. Menn eru svo undarlega treg- ir og kyrrstæðir. Þess er skammt að minnast, að meiri liluti Alþingis taldi ástæðulaust að gera ráðstafanir til nýræktar utan gömlu túnanna fvrr en 1954. Og al- kunnir eru þeir reikningar um áburðarþörf landbún- aðarins, sem miða eingöngu við áburðarnotkun liðins tima og bæta litlu eða engu við. Þeir, sem standa að slíkum ályktunum, vita ekki, livað er að gerast i rækt- unarmálum á íslandi. Slétt og ræktað land er undirstaða búskapar á íslandi eins og annarsstaðar. Hitt er svo minna atriði, hvort vinnuvélarnar eru knúðar með olium eða vöðvaafli hestanna, en þó hygg ég, að það fari mjög eftir slað- háttum, hvort haganlegra er á hverjum stað, og kemur þar m. a. til greina, hvernig dráttartækin notast til ann- arra hluta. Þá vil ég heldur ekki ganga alveg framhjá því, hvort mönnum finnst dráttarvélin eða hestarnir rómantískari, en það mun vera mjög misjafnt. En það er ein orkulind, sem ekki er hægt að ganga þegjandi fram hjá í þessu sambandi, þar sem rafmagnið 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.