Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 62
114
SKINFAXl
(Þ) 5 vinn. 3 Haukur ASalgeirsson (Þ) 4 vinn. 4. Egill Jón-
asson (Þ) 3 vinn.
SUND :
Bringusund karla, 100 m.: 1. Sigurður Jónsson (Þ) 1:18,9 min.
2. Ilalldór Lárusson (K) 1:23,6 min. 3. Kári Steinsson (S)
1:27,5 min. 4. Sigurður Helgason (B) 1:29,4 mín. (Sigurður
Jónsson (Þ) 1:25,9 mín.).
Sund karla, frjáls að-
/erð, 1000 m.: 1. Sigurð-
ur Jónsson (Þ) 17:25,7
mín. (íslandsmet). 2.
Gísli Felixson (S) 18:08.0
mín. 3. Gunnar Stefáns-
son (A) 19:10,3 mín. 4.
Kári Steinsson (S)
19:14,9 min.
Sund kvenna, frjáls að-
ferð, 50 m.: 1. Áslaug
Stefánsdóttir (Skh) 43,9
sek. 2. Sigrún Þorgils-
dóttir (B) 44,6 sek. 3.
Guðrún Tómasdóttir (K)
46,7 sek. 4. Steinþóra
Þórisdóttir (B) 46,9 sek.
Bringusund kvenna, 100
m-: 1. Áslaug Stefánsdótt-
ir (Skh) 1:36,0 mín. 2.
Guðrún Tómasdóttir (K)
1:45,6 min. 3. Sigrún Þor-
gilsdóttir (B) 1:48,5 min.
4. Védís Bjarnadóttir
(Skh) 1:52,3 mín.
Bringusund kvenna, 500 m.: 1. Áslaug Stefánsdóttir (Skh)
9:00,7 mín. (íslandsmet). 2. Steinþóra Þórisdóttir (B) 10:15,4
min. 3. Sigrún Þorgilsdóttir (B) 10:47,6 mín. 4. Þuríður Aðal-
gcirsdóttir (Þ) 11:14,3 mín.
Sigurður Jónsson.
Eins og ljóst er af framanskráðri skýrslu liafa öll sam-
böndin fengið nokkurn árangur og er það vissulega ánægju-
legt. Hitt skiptir þó mestu máli og raunar öllu, að þátttak-
an sé almenn og öll samböndin innan U.M.F.Í. geri það að