Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 44

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 44
96 SKINFAXI l>ands Suður-Þingeyinga skipa: Jón Sigurðsson, Arnarvatni, formaður, Eysteinn Sigurjónsson, Húsavík, ritari, Hlöðver Hlöð- versson, Björgum í Kinn, gjaldlteri, Sigfús Jónsson, Einars- stöðum, varaformaður og Haraldur Jónsson, Einarsstöðum, með- stjórnandi. Formaður skólaráðs Laugaskóla er Ivristján Jóns- son bóndi í Fremstafelli. Um nokkurt skeið hafði verið unnið að íþróttavallargerð á Laugum. Var nú hert á þvi verki, svo völlinn var hægt að taka til notkunar í vor. Hann var gerður af Héraðssam- handi Suður-Þingeyinga og liéraðsskólanum, með til- styrk íþróttanefndar ríkis- ins. Reyndist hann hinn á- gætasti, eins og siðar verður vikið að. Héraðssamband Suður- Þingeyinga reisti nokkur stór veitingatjöld sitt hvor- um megin við ána, sem renn- ur skannnt vestan við skól- ann, og ásamt þeim, stóran setuliðsskála. Voru þeir gerðir hvítir og fóru því vel á meðal tjaldanna. Á öðrum staðnum var seldur matur en kaffi og öl á hinum. Marg- víslegur annar undirbúning- ur var þarna gjörður, sam- komugestum til þæginda. Jón Sigurðsson. Var öllu vel og smekk- lega komið fyrir. Aðal- liliðið á samkomusvæðinu var fagurlega skreytt með viði og lyngi. Yfir þvi var komið fyrir spjaldi, sem á var letrað stór- um stöfum: Vormenn velkomnir! U.M.F.Í. — Vaki menning — H.S.Þ. Heill hreysti og dug! Að öllum þessum undirbúningi unnu þeir einkum úr stjórn sambandsins um iangan tima: Jón á Arnarvatni, bræðurnir Haraldur og Sigfús á Einarsstöðum og Hlöðver á Björgum í Iíinn. Þá vann Haraldur Magnússon skólastjóri á Dalvík að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.