Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 51

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 51
SKINFAXI 103 flokka, sem komnir voru sitt úr hverjum landsfjórðungi til mótsins. í íþróttakeppninni varð árangurinn yfirleitt betri en menn borðu að vona, því bæði voru margir ferðlúnir og eins munu fáir hafa hlíft sér í forkeppninni daginn áður. Kl. 13.30 hófst sundkeppni í tjörninm og skipaði mann- fjöldinn sér í brekkurnar umhverfis hana sem áður. Áhorf- endasvæði er þarna hið ákjósanlegasta, þótt það sé takmark- aðra en við íþróttavöllinn. Nú voru samkomugestir orðnir fleiri en nokkru sinni áður og vafalaust eitthvað yfir þrjár þúsundir manna. Var fjölmennt úr nærsveitun- um um morguninn, enda þótt svo illa stæði á, að sveitastjórnarkosningar fóru fram einmitt þennan dag. Hafa þær án efa hald- ið mörgum heima. En fyr- ir það sker var ekki hægt að synda, því lengur mátti ekki dragast fram á sum- arið, að mótið væri lialdið, og hefðu allir kosið, að það hefði getað verið viku fyrr, en þann sunnudag voru al- þingiskosningarnar. Þegar kl. var 14.30 var sundkeppninni iokið, nema 1000 m. sundi karla, frjáls aðferð, og hófst þá útisam- koma við tjörnina, með guðsþjónustu, sem sr. Eiríkur J. Eiríks- son flutti en áður lék lúðrasveitin vikivakastef, raddsett af Páli ísólfssyni, og Lofið vorn drottin, en mannfjöldinn tólc undir. Sr. Eiríkur lagði út af dæmisögunni um miskunnsama Samverj- ann og rakti í langri og álirifamikilli ræðu, hvern þátt kristin- dómurinn hefur átt í menningu kynslóðanna, létt byrðarnar og fegrað líf þeirra. Að ræðunni lokinni, lék lúðrasveitin „ísland ögrum skorið“ og mannfjöldinn söng með. Því næst fluttu þeir ræður, Júlíus Hafstein sýslumaður á Húsavík, er ræddi um í- þróttirnar og þróun þeirra, og Jón Sigurðsson bóndi í Yztafelli, er ræddi um starfsemi ungmennafélaganna fyrr og siðar og áhrif þeirra. Lúðrasveitin lék ættjarðarlög á milli. 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.