Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 12
64 SKINFAXI sömuleiðis lögin um landnám, nýbyggðir og endur- byggingar i sveitum. Aðeins verður að gæla þess, að með þvi að leggja böíuðáherzluna á stærri raforkuver, verði ekki skertur sá möguleiki í strjálbýlli sveitunum að koma upp smærri rafstöðvum, vatns eða mótors, þar sem það er eina von þeirra til að fá notið rafur- magns í náinni framtíð. Á hinn bóginn hefur bið opinbera ekki verið nógu vel á verði með útvegun vélakosts handa landbúnaðin- Lim, þótt nokkuð hafi rætzt úr. Þar þarf meira átak, ef vel á að vera. Hér vil ég telja á eftir nokkrar tillögur, sem ég' kalla Ieiðina lil Iífsþæginda í sveitum: 1. Allar jarðir verði eign hins o])inbei-a. 2. Ilöfuðábcrzla sé lögð á framkvæmd raforkulag- anna nýju sem allra fyrst og einnig lijálpi hið opin- bera bændum lil að koma upp smærri vatns- eða mótorrafslöðvum, þar sem það þykir hentugra vegna strjálbýlis, svo sem í sauðfjárræktarhéruðunum. 3. Ilið opinbera reisi byggðahverfi á bentugum stöð- um og leigi býlin: a) með allri áhöfn ungu efnalitlu fólki, sem vill stofna til lieimilis á þennan hátt, b) ábafnarlaus bændum, sem vilja flytja af erf- iðum, afskekktum jörðum á byggilegri stað. 4. Búnaðarfélög á hverjum stað taki að sér ræktunar- framkvæmdir og jafnvel byggingar fyrir félags- bændur, skipuleggi vinnuflokka til starfsins, sem bændui- geta tekið þátl í, eftir því sem tími þeirr: leyfir. 5. Allar stórvirkari búnaðarvélar séu sameign bænda innan hlutaðeigandi búnaðarfélags, enda séu þær notaðar til hins ýtrasta. 6. Ilið opinbera braði símalagningu um sveitirnar. 7. Bændum sé á allan bált gert sem auðveldast að afla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.