Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 12

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 12
64 SKINFAXI sömuleiðis lögin um landnám, nýbyggðir og endur- byggingar i sveitum. Aðeins verður að gæla þess, að með þvi að leggja böíuðáherzluna á stærri raforkuver, verði ekki skertur sá möguleiki í strjálbýlli sveitunum að koma upp smærri rafstöðvum, vatns eða mótors, þar sem það er eina von þeirra til að fá notið rafur- magns í náinni framtíð. Á hinn bóginn hefur bið opinbera ekki verið nógu vel á verði með útvegun vélakosts handa landbúnaðin- Lim, þótt nokkuð hafi rætzt úr. Þar þarf meira átak, ef vel á að vera. Hér vil ég telja á eftir nokkrar tillögur, sem ég' kalla Ieiðina lil Iífsþæginda í sveitum: 1. Allar jarðir verði eign hins o])inbei-a. 2. Ilöfuðábcrzla sé lögð á framkvæmd raforkulag- anna nýju sem allra fyrst og einnig lijálpi hið opin- bera bændum lil að koma upp smærri vatns- eða mótorrafslöðvum, þar sem það þykir hentugra vegna strjálbýlis, svo sem í sauðfjárræktarhéruðunum. 3. Ilið opinbera reisi byggðahverfi á bentugum stöð- um og leigi býlin: a) með allri áhöfn ungu efnalitlu fólki, sem vill stofna til lieimilis á þennan hátt, b) ábafnarlaus bændum, sem vilja flytja af erf- iðum, afskekktum jörðum á byggilegri stað. 4. Búnaðarfélög á hverjum stað taki að sér ræktunar- framkvæmdir og jafnvel byggingar fyrir félags- bændur, skipuleggi vinnuflokka til starfsins, sem bændui- geta tekið þátl í, eftir því sem tími þeirr: leyfir. 5. Allar stórvirkari búnaðarvélar séu sameign bænda innan hlutaðeigandi búnaðarfélags, enda séu þær notaðar til hins ýtrasta. 6. Ilið opinbera braði símalagningu um sveitirnar. 7. Bændum sé á allan bált gert sem auðveldast að afla

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.