Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 7
SKINFAXI 59 Stundum hefur þráin leitt einstaklinga í öfgar. Afkára- legustu hús hafa verið byggð, óhófslegustu veizlur hafa verið haldnar, þarflausum, ósmekklegum liúsgögnum hefur verið hrúgað upp i sjaldnotaðar stofur. En þetta eru undantekningar, sem að visu hafa stungið í augun. Hið óstöðvandi kapphlaup eftir lífsþægindum hefur valdið slíkri byltingu i lifi þjóðarinnar, að skipt hefur hni aðalatvinnuveg þjóðarinnar og meiri- hluti íbúanna hefur flutzt í kaupstaði en þjuggu áður nær ein- göngu í sveitum. Hver er orsökin? Hún er sú, að atvinnuvegirn- ir við sjávarsiðuna, fyrst útgerðin, síðar iðn- aðurinn, urðu fyrri til að hagnýta sér tæknina, landbúnaðurinn dróst aftur úr. Bilið milli lífs- þægindanna í bæjum og sveitum breikkaði i sífellu og fólkið streymdi úr sveitunum, fyrst og fremst það yngra. Þessi saga er svo alkunn, að óþarfi er að rekja hana hér. Sumir telja orsökina tekjumismun sveita- og bæja- fólks, en í flestum tilfellum er þetla ekki rétt. Orsökin er eins og fyrr segir misræmi lifsþæginda, j)að kostar mildu meira að veita sér þau í strjálbýli en þéttbýli. í bæjum þarf minna til að stofna heimili, þar getur unga fólldð notið margbreytilegri skcmmtana, þar eru flest- ir skólarnir og þannig má lengi telja. Löggjafarvaldið hefur með ýmsum ráðum reynt að sporna við þessari örn sókn úr sveitunum. Það hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.