Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 2

Skinfaxi - 01.04.1948, Síða 2
2 SKINFAXI i liuganum rísa skálann, sem verða á umgjörð að hugsjón hans. Hann sér skólann sinn risa á grund- unum við iiverina, vcl i sveit sellan, því að honum er ljóst, að þar er mikill framtíðarstaður. Hugsjón unga mannsins er að stofna skóla, en þess konar skóli iiafði þá enginn verið starfræktur hér á landi. Tuttugu ár eru liðin. Við erum stödd i veizlusal austur i Haukadal. Ungi maðurinn er fimmtugur i dag. Hér er margt um manninn. Samt er þetta liart- nær eini þerridagurinn, sem komið hefur á sumr- inu. Margir viija heiðra bóndann og skólastjórann í Haukadal. Sveitungarnir kunna vel að meta mann- inn. Þess vcgna eru þeir hér í dag. En úti um allar byggðir lands eru nemendur hans, sem senda lion- um h'lýjar hugsanir. En hverfum aftur til upphafsins. Það er ekkert áhlaupaverk fyrir eignalausan mann að stofna iþrótta- skóla. Og þó að draumurinn sé skýr í huga unga mannsins, vcrða margar torfærur á veginum. Hvera- gerði liverfur brátt úr sögunni. Átthagarnir taka nú allt rúm i huga hans. 1 Haukadal var fyrr á öldum frægt menntasetur, eitt liið fyrsta á landi hér. Hvers vegna skyldi unga og stórhuga bóndasoninn úr Hauka- dal ekki dreyma um að stofna skólann sinn ein- mitt þar? Hann Iiefur skamma viðdvöl á æskuheimili sínu, áður hann leggur land undir fót á ný. Hann lieldur rakleitt til Reykjavikur til þess að útvega sér lán. í huga hans er nú enginn efi lengur. Hugsjón hans skal verða að veruleika. En þótt hann sjálfur hafi óbilandi trú á fyrirtæk- ið, skortir fésýslumenn höfuðstaðarins trúna í þeim mun rikari mæli. Þeir hrista höfuðið. Að vísu hafa þeir flestir heyrt Sigurðár Greipssonar getið. Hann

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.