Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1956, Qupperneq 5

Skinfaxi - 01.11.1956, Qupperneq 5
SKINFAXl 101 Finnskir þjóðdansar. flokksins, er kom hingað 1951. Hann kom einnig á mótið á Laugarvatni. Þarna var einnig Sirta Virt- inni, er kom með þjóðdansaflokknum og aftur litlu seinna til að lcenna þjóðdansa. Þau eru bæði miklir vinir Islands og íslendinga. Nú vorum við komin til l’ornby og var nú þáttlak- endum raðað niður í herbergin, en þarna var saman komið um 110 manns. Var þetta fjölmennasta norrænt mót til þessa. Lýðháskólinn í Fornhy tók til starfa 1877. Fornby dregur nafn sitt af því, að þarna er elzta byggð i sænsku dölunum. Byggingar allar eru úr timbri og skiptist þar á eldri og yngri byggingarstíll, en ávallt er verið að auka við búsnæði skólans. Þarna var að- búnaður allur liinn bezti. Þann 17- júlí var mótið sett. Blöktu þá fánar allra Norðurlandanna við liún. Varla er bægt að segja, að þeir bafi blaktað, þvi alltaf var logn. Hitinn var

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.