Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 52
148 SKINFAXI 80 m hlaup kvenna: Helga Valdimarsdóttii’, S„ 11,5 selc., Hulda Sigurðardóttir, S., 11,6 sek., Kolbrún Zophoníasdóttir, H., 12,4 sek. Tími Helgu er nýtt Strandamet. Langstökk: Sig. Sigurðsson, H., 6,36 m, Sigurk. Magniisson, S., 6,18 m, Hörður Lárusson, H. 6,11 m. Kúluvarp: Sigurk. Magnússon, S. 12,68 m, Flosi Valdimars- son, S„ 11,81 m, Hörður Lárusson, H„ 11,70 m. Spjótkast: Sigurk. Magnússon, S., 56,75 m, Sig. Sigurðsson, H., 50,35 m, Ingim. Hjólmarsson, S. 39,80 m. Afrek Sigurðar er nýtt USAH-met. 4X100 m boðhlaup: Sveit A-Húnvetninga 50,4 sek. sveit Strandamanna 52,1 sek. Guðmundur Valdimarsson, KR, tók þátt í mótinu sem gest- ur, hljóp 100 m ó 11,1 sek., stökk 1,58 m í hástökki, 6,13 m i langstökki og 13,37 m i þristölcki. A-Húnvetningar unnu keppnina með 60 stigum, Stranda- menn hlutu 58 stig. Áhorfendur, sem voru fjölmargir, fylgdust með mótinu af miklum áhuga, enda var keppni jöfn og liörð og veður ágætt. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS SKAGAFJARÐAR var haldið 16. og 17. júni 1956. Úrslit í einstökum greinum: 80 m hlaup kvenna: Uddrún Uuðmundsdóttir, T., 12,1 sek„ Svala Gisladóttir, H„ 12,3 sek. Langstökk kvenna: Oddrún Guðmundsdóttir, T„ 4,04 m, Svala Gísladóttir, H„ 3,82 m, Hildegunn Bieltvedt, T„ 3,80 m. 100 m hlaup: Ragnar Guðmundsson, H„ 11,8 selc., Þorvaldui’ Óskarsson, H„ 11,9 sek„ Stefán Guðnnindsson, T„ 12,3 sek. 400 m hlaup: Ragnar Guðmundsson, H„ 59,4 sek„ Jóharines Sigvaldason, H„ 60,0 sek„ Ingólfur Kristjánsson, H„ 60,7 sek. 1500 m hlaup: Jóhannes Sigvaldason, H„ 4,52,0 min„ Björn Sverrisson, H„ 4,52,2 mín„ Páll Pálsson, H„ 4,55,8 mín. 3000 m hlaup: Björn Sverrisson, H„ 10,31,9 min„ Páll Páls- son, H„ 10,34,1 min„ Sigurður Björnsson, G„ 11,35,2 mín. 4X100 m boðhlaup: Sveit Hjalta 52,5 sek„ sveit Tindastóls 53,8. Kúluvarp: Sigmundur Pálsson, T„ 11,61 m, Jóhannes Sig- valdason, H„ 11,18 m, Garðar Björnsson, H„ 10,61 m. Kringlukast: Sævar Guðmundsson, H„ 31,78 m, Þórður Stefánsson, H„ 30,89 m, Sigm. Pálsson, T„ 30,69 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.