Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 26
122 SKINFAXI AF IIAFIVFIIIZKIIM SJÓMAXXI Þegar botnvörpunurinn Bjarni riddari lagði úr höfn í Hafnarfirði þriðjudaginn 1. marz 1955, var þar um borð nýr netamaður, 61 árs að aldri, sem aldrei áð- ur liafði v.erið skipverji á íslenzkum togara. Ekki ber samt að skilja þetta svo, að hér hafi verið ráðinn óvanur maður til starfa. Nýi netamaðurinn hafði þá i meira en fjörutíu ár verið sjómaður á útlenzkum fiskiskipum og skipstjóri á togurum um þrjátíu ára skeið. Hann hefur stjórnað togurum fyrir Hollend- inga,' Breta, Spánverja, Pólverja og Israelsmenn, lengst af við ísland á vetrarvertíðum, en á Norður- sjó á sumrum. Maður sá, sem hér er frá sagt, heitir Einar Guð- inundsson, fæddur í Hafnarfirði og uppalinn þar til tvítugsaldurs. Þá hvarf hann af landi brott, og hef- ur síðan aldrei til íslands komið til veru fyrr en viku áður ,en hann réðst á Bjarna riddara. Til fæð- ingarbæjar síns, Hafnarfjarðar, hafði liann aldrei komið síðan hann fór hrott þaðan árið 1914, nema snöggvast eftir mannskaðaveðrið mikla i febrúar ár- ið 1925 eða fyrir réttum þrjátíu árum. Varla getur heldur lieitið, að hann hafi komið í land á fóstur- jörð sinni í þessi fjörutíu ár nema þegar nauðsyn reiðarheftið frá 1918, þar sem Stökkið var prentað. Þá sögu las ég oft. Hún opnaði skilning minn á því, hvað smásagan getur verið snjöll. Mér er nær að halda, að lrennar vegna hafi ég tekið því ástfóstri við smásöguna, sem enn hefur ekki rénað. Lengi býr að fvrstu gerð. Kæmi mér ekki á óvart, þótt flciri hefðu svipað að segja af smásögum Þóris Bergssonar. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.