Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 33
SIÍINFAXI 129 byssur. Þá tvíslraðist fjölskyldan, eins og siðar verð- ur sagt frá. Þegar Einar liafði v.erið tíu ár i Hollandi réðzt hann fyrst fiskilóðs og stýrimaður á togara á vetrar- vertíð við íslandsstrendur. Fór þessu fram nokkur ár, að hann var fiskilóðs á vetrarvertíðum við ísland, en stundaði síldveiði á Norðursjó á sumrin og haust- in. Árið 1925 lenti skip Einars i mannskaðaveðrinu mikla. Voru þ,eir nýkomnir á Ilalamið 7. febrúar, þegar óveðrið skall á, höfðu aðeins togað eina nótt og fengið góðan afla. Togarinn hét Zantström 7, og vár skipstjóri þýzkur. Óveðrið skall á síðari hluta dags. Gerði þá ofsarok af norðaustri með hörkufrosti og blindhríð. Spilltist sjór fljótlega, svo að við ekkert varð ráðið. Um nóttina reið ægilegur brotsjór yfir skipið, kastaði því á hliðina og skolaði öllu, s,em losnað gat, fyrir borð. Bátar og bátadekk brotnuðu og sópuðust burt, brúin laskaðist mikið og spilið, og aftursegl tæltist burt með öllu saman. Samt tókst að rétta skipið við eftir þetta ólag, en hafrótið og veð- urharkan færðust sifelll í aukana, og lagðist skipið enn tvisvar á hliðina og maraði í sjóskorpunni. Skipstjór- inn kom þá að máli við Einar og taldi enga von framar. Einar tók þvi fjarri, sagði, að víst væri von, meðan þilfarið væri óbrotið og hægt væri að rétta skipið við. Lél skipstjóri honum þá eftir stjórnina og fór niður. Einar taldi skynsamlegast að r,eyna að snúa skipinu undan og lensa á eins hægri ferð og unnt væri. Tókst þetta giftusamlega, enda reyndist togarinn traustur og gott sjóskip. Lensaði Einar þann- ig í 16 klukkustundir og l)jóst jafnan við hinu versta á liverri mínútu. Þegar morgnaði, mánudaginn þann níunda, birti loks í lofti. Sá Einar þá á kollinn á Snæ- fellsjökli og varð harla glaður við. Voru þeir langt 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.