Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 43
SKINFAXI 139 Á þessum dæmum má sjá, að verkefni ungmennafélaganna eru næg, þau elzlu þeirra eru nú orðin meir en hálfrar ald- ar gömul en störf þeirra cru alltaf ný og tímabær. Ég minn- ist þess, er ég sé að félagar i Umf. Hegra hafa unnið saman að heyskap, að i einu ungmennafélagi, sem ég var kunnugur fyrir nokkrum árum, þótti sjálfsagt, ef erfiðleikar urðu á ein- hverju heimili, að Ungmennafélagið kæini til hjálpar. Hjálp- arstarfsemi er sterkur þáttur i starfsemi ungmennafélaganna. sá þáttur má ekki veikjast. Hér að framan hef ég rætt nokkuð ura störf og umhverfí tveggja Héraðssainbanda. í þetta sinn verður ekki farið lengra, en væntanlega verður framh. í næsta hefti Skinfaxa og tek- in fyrir einhver önnur félög og reynt að hafa sama hátt á, ekki aðeins sýnt líf félaganna inn á við, heldur einnig reynt að sýna svip og anda þess umhvcrfis, er þau starfa i. S. M. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.