Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 50
146 SKINFAXl Bezta iþróttaafrek karla lilaut Hörður Ingólfsson fyrir 100 m hlaup, og bezta afrek kvenna Ragna Lindberg fyrir kúlu- varp. Stigahæsti maður mólsins varð Hörður lngólfsson, lilaut 3458 stig. Ólafur Ingvarsson lilaut 3431 stig. Veður var mjög hagstætt lii keppni þennan dag. — Áhorf- endur voru fáir. HÉRAÐSMÓT U.M.F. VESTFJARÐA 1956 var haldið að Núpi dagana 30. júní og 1. júlí. Undankeppni i íþróttum fór frm á laugardag. Á sunnudag kl. 14 setti formaður sambandsins, Halldór Kristjánsson, bóndi á Kirkjubóli, mótið með ræðu. Siðan fór fram úrslitakeppni í iþróttum. Sveinn Gunnlaugsson, skól-a- stjóri á Flateyri, flutti ræðu. Keppt var í mælskulist og áttust við flokkar sveita og kaup- túna. Sigruðu sveitamenn með 25.5 stigum gegn 24. Dansað var bæði kvöldin. Veður var mjög gott, mótið fjöl- sótt og fór hið bezta fram. Keppendur voru um 40 frá þcssum félögum: íþróttafél. Stefni, íþróttafél. Gretti, Umf. Mýrahrepps, íþróttafél. Höfr- ungi og Umf. 17. júní. Úrslit í einstökum greinum: Langstökk: Emil Hjartarson, G., 5,96 m, Viggó Björnsson, S., 5,65 m, Jón Fr. Hjartar, G., 5,56 m. Hástökk: Emil Hjartarson, G., 1,58 m, Jón Fr. Hjartar, G., 1,53 m, Hreinn Jóhannsson, S., 1,48 m. Þristökk: Emil Hjartarson, G„ 13,01 m, Viggó Björnsson, S., .11,66 m, Bergur Torfason, M., 11,46 m. Stangarstökk: Páll Bjarnason, S., 2,80 m, Hreinn Jóhanns- son, S., 2,70 m, Gísli Kristinsson, H., 2,60 m. Spjótkast: Jón Fr. Hjartar, G., 46,75 m, Hreinn Jóhannes- son, S., 43,60 m, Ól. Þórðarson, 17. j., 39,03 m. Kúluvarp: Ól. Þórðarson, 17. j., 13,99 m, Emil Hjartarson, G., 12,71 m, Hreinn Jóhannesson, S., 11,52 m. Kringlukast: Ól. Þórðarson, 17. j„ 36,40 m, Emil Hjartar- son, G., 33,51 m, Jón Fr. Hjartar, G., 28,99 m. 100 m hlaup' Emil Hjartarson, G., 12,3 sek., Jón Fr. Hjartar, G., 12,5 sek., Guðbjörn Björnsson, S., 12,5 sek. 1500 m hlaup: Viggó Björnsson, S., 5,6 mín., Emil Hjartar- son, G., 5,30,4 mín., Hjalti Þorvarðsson, H., 5,31 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.