Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 30
126 SKINFAXI veiðarar og togarar. — En eigi að síður var Ijmuiden niikill staður hjá Hafnarfirði. Þar var miðstöð fisk- veiða og fiskverzlunar, mikil og rammbyggð höfn og stöðug umf,erð glæslustu hafskipa. Skipaskurður ligg- ur frá Ijmuiden þvert yfir landið til Amsterdam. Má bærinn því teljast eins konar hafnarhær frá Amster- dam. í Ijmuiden var og sjómannaskóli. Einar Guð- mundsson gat því vart hafnað í erlendum bæ, sem meira var að skapi ungum og áhugasömum sjómanni. Kunni hann þar strax v,el við sig. En þrem vikum eftir að hann kom til Hollands brauzt stríðið út, og mátti þá heita, að öll viðhorf breyttust á augabragði. Það dróst á langinn, að fiski- skip liéldu til veiða, meðan menn voru að átta sig á hlutunum. Liðu þrír mánuðir áður en Einar kæm- ist á sjóinn á ný, og var honum tekið að leiðast at- hafnaleysið og vistin í landi. Samt var honum fjarri skapi að láta hugfallast, enda hefur hann alla tíð venð æðrulaus, á hv,erju sem gengið hefur. Enginn trúði því heldur þá, að stríðið stæði lengi. En stríðið breiddist stöðugt út, og mönnum varð ljóst, að ekki þýddi að halda að sér höndum og bíða átekta von úr viti. Útgerðarfélögin tóku því að húa skip sín á veiðar. Fór Einar þá á lítinn seglkútter, sem stundaði veiðar á Norðursjó. Hækkaði fiskverð ört, og báru sjómenn mikið úr býtum. Á næstu vetrarvertíð réðst Einar á togara til veiða við Island. Bar ekkert til tíðinda þá vertíð, þó að stríðið harðnaði æ, og ekki síður á sjó en landi. En á vertíðínni 1916 tóku Englendingar togarann, sem Einar var á, og héldu með hann til liafnar í Aherdeen i Skotlandi. Báru þeir á Hollendinga, að þeir fisk- uðu fyrir Þjóðverja. Ekki gátu þeir neitað þvi, en liitt sögðu þeir, að þeir fiskuðu alveg eins fyrir ensk- an markað. Elcki voru Englendingar ánægðir með þetta og héldu þeim í haldi í Aberdeen. Lögðu þeir svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.