Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 8
104 SKINFAXl stuttar kynnisferðir um nágrennið. Hverjum degi lauk með kvöldvöku, þar sem þátttakendur sáu um skemmtiatriðin sjálfir. Svíarnir sáu um fyrsta kvöldið, þá við og Norð- menn sameiginlega, síðan Finnar og siðasta kvöldið Danir. Dagskrá hverrar kvöldvöku var með nokkuð áþekku sniði, þó mismunandi atriði væru fram sett. Finnarnir báru þarna af, þeir höfðu mjög glæsilegan þjóðdansaflokk, einnig voru þeir með kvennaflokk, sem sýndi leikfimi, ein stúlka sýndi „Ritlnny". Einn- ig höfðu þeir vel æfðan söngflokk, o. fl. o. fl. Sví- arnir sýndu og þjóðdansa á sinu kvöldi og ávallt var mikið dansað af þjóðdönsum á kvöldvökum. Við önnuðumst dagskrá með Norðmönnunum. Sýnd- um við ekki þjóðdansa, en ég er þess fullviss ,að ung- mennafélagar héðan geta sýnt dansa á þessum mót- um, sem eru fyllilega samhærilegir við það, sem sýnt er þar af öðrum. Ég fullyrði þetta af þeim kynnum, sem ég hef haft af þessari starfsemi lijá okkar fé- lögum. Við sungum íslenzk lög og lásum upp kvæði. Tveir okkar sýndu glímu, og einnig sýndum við skuggamyndir frá íslandi. Sáum við eftir því að hafa ekki líka kvikmynd héðan meðferðis. Vonandi er, að framliald verði á því, að íslenzkir ungmennafélagar taki þátt í þessum mótum og er þá nauðsyn á, að þeir séu undir það búnir að flytja einhver alriði til skemmtunar. Sérstaklega er mikill áhugi fyrir glím- unni. Við fórum í skennntiferðir um nágrennið. Sáum við hinn forna þingstað héraðsins. Einnig skoðuð- um við kirkju í Stora-Tuna, mjög fagra, byggða um 1400. Þá sáum við koparnámurnar í Falun, þær mestu í Evrópu. Var mjög fróðlegt að sjá sögulegt safn námanna. Þar gaf margt á að líta, t. d. fram- leiðsluna um margar aldir, og eins eftirlíkingar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.