Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 34
130 SKINFAXI fyrir sunnan Látraröst. — Óveðrið geisaði látlaust 1 54 klukkustundir. Einn hásetinn var frammi í skip- inu, þegar veðrið skall á. Hírðisl hann þar einsam- all í 48 klukkustundir, þvi að ófært var aftur eftir dekkinu. Telur Einar, að þetta sé versta veður, sem hann hefur lenl í, á allri sinni löngu sjómannsævi. Þegar v.eðrinu slotaði, héldu skipverjar fund með sér. Samþykktu þeir að halda til Reykjavíkur og fá þar lagfært liið helzta, sem gera þurfti við, áður en þeir sigldu heim. Eins þurftu þeir að fá sér einhvern skipshát, áður en þeir legðu á hafið. Þá kom Einar snöggvast til Hafnarfjarðar, eins og áður var á minnzt. Gátu þeir fengið þar keyptan gamlan, lítinn bát, og kannaðist stýrimaður við liann frá unglings- árum sínum í Firðinum. Heimferðin gekk vel og voru þeir fljótir til Ijmui- den. Seldu þeir hinn litla afla sinn fyrir gevpiverð, því að óveður höfðu geisað allt suður um Norður- sjó og fiskverð því stigið til muna. Sjópróf voru liald- in út af skemmdunum á skipinu, og fékk Einar 250 gillini í viðurkenningu fyrir framgöngu sína í óveðr- inu. Einn hásetinn fékk sömuleiðis 50 gillini fyrir at- orku og snarræði. Hafði hann hætt sér út á dekkið í byrjun óveðursins og tekizt að þétta olíupípu, sem tætzt hafði sundur. Togarinn Zantström 7 fórst þrem árum síðar á skeri við Nýfundnaland. Og hásetinn, sem svo vasklega hafði gengið fram í Halaveðrinu mikla, fórst með fiskiskipi í síðasta stríði. Þóttu Einari það hörð tíð- indi, en sjómaður hlýtur að venjast slíku. Þegar frá leið, þótti Einari súrt í broti að hafa ekki réltindi til að stjórna skipi sjálfur. Árið 1927 ákvað hann því að freisla þess að laka skipstjórapróf við sjómannaskólann í Ijmuiden. Eins og áður er frá skýrt, hafði hann enga menntun nema barnaskóla- nám sitt að heiman. Hollenskuna hafði hann lært að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.