Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 1
Skinfaxi III. 1956 Afmælishátíð UMFÍ Næsta suniar minnumst við 50 ára afmælis Ung- mennafélags íslands á Þingvöllum dagana 29. og 30. júní, en þar var félagið stofnað árið 1907, eins og kunnugt er. Verður þetta tíunda landsmót ungmennafétaganna og mun það verða með svipuðu móti og hin fyrri. Þar verður íþróttakeppni, knattleikar og ýmiss konar sýningar. En sunnudaginn 30. júní verður sérstök há- tíðadagskrá, þar sem minnzt verður stofnunar Ung- mennafélags Islands og starfa ungmennafélaganna. Störf þeirra hafa verið margvísleg og markað spor í menníngarsögu þjóðarinnar, enda hafa ýmsir af mæt- ustu mönnum hennar lagt þeim lið, og aðrir mótazt af þeim framfara- og þjóðernisanda, sem ælíð hefur þar ríkt. Og margt ungmennið hefur þar fetað sín fyrstu fótspor til þroska og manndóms. Því er oft haldið fram nú, að ungmennafélögin séu aðeins svipur lijá sjón samanborið við það, er þau voru fyrstu árin. En er það ekki vegna þess, að auð- veldara sé að átta sig á fortíð en samtíð. Það sést betur, sem gert hefur verið, en liitt, sem verið er að vinna að. Ég gæti trúað því, að aldrei hefðu ung- mennafélögiti þó verið jafn öflug og nú. Aldrei fyrr hafa fleiri skipað sér undir merki þeirra, og e. t. v. hefur aldrei verið meira starfað. Má i því sambandi benda á byggingu félagsheimila, íþróttavalla, sund- lauga og fl. og fl. En ný verkefni knýja sifellt á og krefjast úrlausnar, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.