Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 6

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 6
102 SKINFAXI nokkuð mikill,, 35—40 st. Var ekki laust við, að okk- ur íslendingunum þætti þetta full lieitt. I upphafi mótsins voru þátttakendur frá hverju landi kynntir. Við urðum undrandi yfir, hvað okkur var tekið þar vel. Við mættum ávailt mikilli vin- semd hjá mótsgestum, og urðum við áþreifanlega varir við mikinn áhuga á íslandi og málefnum okkar. Vorum við spurðir að mörgu um land, atvinnuhætti og félagslíf, o. fl. o. fl. Dagskráin hvern dag var þannig, að fyrst fór fram fánaliylling, en þjóðsöngur landanna var sunginn um leið og fánarnir voru dregnir að hún. Var sú athöfn áhrifarík. Síðan voru fyrirlestrar um uppeldi og æskulýðsmál. Voru þar fluttir margir merkir fyrir- lestrar um þcssi efni. Ég álít, að þörf væri á að dreifa þeún fjölrituðum meðal mótsgesta. Er vist, að ekki nærri allir hafa full not af því að heyra þá flutta, og stundum af fyrirlesurum, sem ekki gera sér ávallt grein fyrir því, að þeir eru að tala fyrir úllendinga. Þarna var og skýrt mjög ýtarlega fi'á starfsemi sænska sambandsins, Jordbrukare-Ungdomens For- bund, J. U. F. Starfsemi þess er mikil, sérstaklega leggur það mikla áherzlu á starfsíþróttir. Einnig er innan þess fjölbreytt æskulýðsstarfsemi önnur. Þarna var skýrt frá störfum Ungmennasambanda á liinum Norðurlöndunum, þó það væri ekki eins ýtarlegt og frá .1. U. F. Kom greinilega fram, að víða er starfið ineð miklum blóma, sérstaklega er starfsemi finnsku ungmennafélaganna þróttmikil og fjölbreytt. Mun fullvist, að þar er félagsslarfið allt til mikillar fyrir myndar. Vasama, sem mörgum mun kunnur hér, er framkvæmdastjóri finnska sambandsins S. N. L. Þrjú önnur ungmennasambönd eru starfandi í Finnlandi og starfa öll með miklum dugnaði. I Noregi eru 3 sambönd. Er starfsemi þeirra víða mikil, en trúlegt er, að þar sé um mikla samkeppni að ræða og félögin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.